Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 66
248 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR álít, að kynslóð okkar sé allt of merkileg gagnvart liví, þótt áberandi séu áhrif frá öndvegishöfundum okkar i verkum upp- vaxandi kynslóðar. Áhrif Laxness á yngri skáldsagnaliöfunda eru svo eðlileg sem frekast má vera hjá hverjum þeim, sem setui' sér liátt mark um glæsilega framsetningu. Með fullkomnari þroska vaxa höfundarnir frá stælingunni, ná sinum persónulega stíl, þar sem fyrirmynd meistarans er ekki lengur eins og i kekkj- um í brauðinu, heldur súrdeigið, er sýrir liað allt. Mér þykir ekki ósennilegt, að við samningu þessarar siigu liafi Guðmund- ur Daníelsson sett sér það markmið að þurrka Laxness með öllu af höndum sér. Og það er líklega þess vegna, að þetta verður hans lélegasta bók. Þvi að þrátt fyrir mikinn dugnað virðist Guðmundur enn ekki vera nægilega þroskaður til að standa einn, og um leið og hann sleppir Laxness, þá þrífur liann í nafna sinn Hagalín. Þá rifjast það lika upp fyrir manni, að það eru ekki full tvö ár siðan, að aðgangurinn var mestur með Sturlu i Vogum, og óneitanlega er það dálilið freistandi fyrir framgjarna höfunda, sem hafa takmarkaðan frumleika en mik- ið jirek til að sitja við skrifborð 'og sveifla pennanum, að ganga á lagið, þegar sýnt er, að ekki þarf annað til að ná fullkomn- ustu viðurkenningu máttarválda þjóðfélagsins en samsafn eins og Sturla i Vogum. Víst er um það, að þessi saga er greinileg eftirmynd Sturlu, hér um bil eins löng, nákvæmlega eins' vitlaus og ennþá verr sögð. Áhrifin eru mjög greinileg á allan frásagn- armátann og byggingu og efnisval, ógurlega langir kaflar um smáatriði, sem lítið eða ekkert koma sögunni við, ekkert rök- rænt samband milli atburðahlekkjanna, þetta eru allt tilviljana- sambönd, gripið til váveiflegra atburða til þess' að reyna að þvinga fram áhrif, en engin viðleitni ‘ til að sýna dýpt lífsör- laganna í hinum hversdagslegu atburðum, stælingin gengur meira að segja svo langt, að hér er það mannýgt graðneyti, sem lát- ið er leika örlagarikt hlutverk í sögunni, alveg eins og í Sturlu i Vogum. (Það eru meiri nautin þetta á Vestfjörðunum.) Þrátt fyrir galla þessarar hókar, lief ég trú á því, að Guð- mundur geti orðið góður rithöfundur. Hann er duglegur, tölu- vert hugkvæmur og hefur greinilega hæfileika til að setja mál sitt fjörlega fram. En hann skortir alvöru i slarfi sinu, viðleitni til að gera hlutina sem bezt úr garði; hann skortir ásetning til að setja sjálfan sig inn i það, hvaða kröfur ber að gera til skáldverka. Þótt máttarvöld Jijóðfélagsins segi hvítt það, sem svart er í hókmenntalegum efnum, og leggi kapp á að koma sér upp gerfibókmenntum með gerfiskáldum, þá er Guðmundur Dan- ielsson of hraustlegur maður til þess, að hann eigi umsvifalaust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.