Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 24
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 206 En dæmi Halldórs nægir lil að sýna þessa iilið máls ins. En ríkið þarf að hafa sínar skrautfjaðrir. Hina pólitísku foringja hefur tekið það sárt að geta ekki bent á neitt frambærilegt slcáld sér til vegsemdar. Við hvert hátíðlegt tækifæri, þegar koma á fram fyrir hönd þjöðarmnar, eru hókmenntirnar og skáldin það lielzta til að guma af. ísland er sagnalandið, hin mikla bók- menntaþjóð, þjóð skáldanna. Og stemningin ris hærra. Þjóðin elskar og tilhiður skáld sín. Þau eru líf liennar. Þjóðin á hinar stærstu skyldur við skáld sín. Við þurf- um að eiga skáld. Við erum dauðir, ef við eigum ekki skáld. Við þurfum skáld, sem við getum skírskotað til i ræðum okkar. Við þurfum stórskáld, skáld á móti Halldóri Iviljan Laxness. Við þurfum þjóðskáld, þjóð- .sf/ó/viarskáld. Og allt í einu var sem tækifærið kæmi upp í hendurnar. Það var fyrir tveimur árum. Guð- mundur G. Hagalín gaf út Sturlu í Vogum. Efnið og iiöfuðpersónan var nákvæmlega eftir forskriftinni, kom alveg eins og þakklæti fyrir nýveittan prófessorstitil. Sturla í Vogum var sönn hetja, gerði livert kraftaverk- ið af öðru, ákaflega mikill á lofti og duglegur að koma sér áfram. Hann sá togara í landlielgi, skaut á hann úr bátnum sínum og rak liann út i hafsauga. Honum var hoðið að stofna kaupfélag og liann þáði það. Til þess að fella ekki fé sitt úr lior, tók liann peninga upp úr kistuliandraða sínum og keypti sér hey fyrir. Þeg- ar hann var verst stæður, fór liann í bankann og keypti saumavél handa konu sinni. Þetta var hans fátækt. Hann barðist við illsku nágrannanna á tvær hendur, en gekk alltaf með sigur af hólmi, alltaf með hreystiyrði á vörum. Iiann átti framúrskarandi konu, sem illmenni girntist, og framúrskarandi hörn. Hér var snilldarsagan skrifuð. Hér var loksins stórskáldið risið upp, hið mikla þjóðstjórnarskáld. Nú var að láta hendur standa fram úr ermum. Nú var að setja verkið i gang. Hvar eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.