Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 42
224 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og dynkjum í trumbunni svo maður fyndi livað þetta var hættulegt. Þessi hopplistamaður reyndi þrisvar sinn- um að gera kúnstina, en árangurslaust, og um leið og hann var að missa jafnvægið í fjórða sinn, þá æpti ein- hver strákur langt aftur á hápöllunum eins hátt og hann gat, „Náum í Harra. Harri getur hjargað þvi við.“ Þá skelltu allir í leikhúsinu upp úr. Aumingja hopplista- maðurinn vissi ekki livaðan á sig stóð veðrið út af þess- um hlátri, og tók til að bölva á spænsku framan i áhorf- endurna. Hann kunni nefnilega ekki að taka gamninu okkar hérna. Af öllu þessu fáið þið dálitla hugmynd um livers- konar frægð það var sem Harri ávann sér, en skrýtn- ustu sögurnar um liann eru þó þær sem segja frá Harra á liimnum, eða í helvíti, að selja landskjálfta- ábjTgðir, og híla, og að prútta um fatnað. Hann var mestur í lieimi. Hann var nefnilega sérstakur. Alltaf er hann þetta skemmtilega hlátursefni, en samt dauð- sér allur þessi hær eftir honum, og sá maður er ekki til af þeim sem þekktu hann, að hann mundi ekki óska að hann væri kominn aftur og farinn að þeysa um bæinn og gera kaup í stórum stíl, og koma lífi i tuskurnar, þetta ósvikna amríska útspýtta hundskinn, eins og hann var. (H.K.L. islenzkaði úr The Daring Young Man of the Flying Trapeze eftir William Saroyan).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.