Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 3
TIMARIT MÁLS OG MENNINGAR RITSTJÓRI: KRISTINN E. ANDRÉSSON 1940 • SEPT.-DES. • 3. HEFTI ÍSLENZK HEILDARÚTGÁFA AF VERKUM GUNNARS GUNN- ARSONAR. Tímariti Máls og menningar er það fagnaðarefni að geta skýrt lesendum sínum frá þvi, að væntanleg er á íslenzku heildarútgáfu á verkum Gunnars Gunnarssonar. Var i haust stofn- að nýtt útgáfufélag, Landnáma, sem tekur að sér þessa útgáfu. Úr boðsbréfi, sem útgáfuráð Landnámu liefur sent til manna um allt land, leyfum vér oss að taka upp þennan kafla: „Löngu fyrir heimkomu Gunnars voru uppi margar raddir, sem töldu þjóðinni ekki vansalaust, að rit hans hafi ekki ver- ið gefin út á íslenzku. Nú eru þessar raddir orðnar enn fleiri og enn háværari. Það var framar öllu nauðsynin á þessari út- gáfu, sem hratt þessu félagi af stokkunum, þó að fleiri verk- efni bíði þess. Gunnar Gunnarsson er nafnkunnastur erlendis allra íslenzkra rithöfunda. Sum rit hans eru tekin í úrvals'rit heimsbókmennt- anna. Danir telja liann einn bezta rithöfund á danska tungu, og þeir hafa lilotið bróðurpartinn af frægð hans. Úr dönsku hafa rit hans verið þýdd, og til Danmerkur hefur verið leitað um útgáfurétt á þeim. Margir ókunnir hafa talið hann danskan rit- höfund. Mörgum íslendingi hefur sviðið þetta sárt. Eigi vitum vér, hvernig Gunnari Gunnarssyni hefur fallið þetta, en vér þykjumst skynja, að heimsfrægðar hafi hann leitað til þess að hefja veg og virðingu íslands. Víst er um það, að Gunnar Gunn- arsson er umfram allt íslenzkur rithöfundur. Sögur hans fjalla um íslenzka menn og íslenzk lífskjör. Þær eru ís- lenzkar bókmenntir. Gunnar Gunnarsson er íslenzkur i lund, steyptur í mót íslenzlcs bónda. Það er því naumast tilviljun, eða duttlungar draumóraskálds, er hann flyzt heim og stofnar bú, lieldur lifsnauðsyn íslendings, sem kominn er af bændum í ætt- ir fram, og borið hefur tregandi heimþrá til móðurstranda. íslandi ber heiður af kjarnanum i verkum Gunnars Gunnars- sonar og því þreki, sem skáldið hefur búið yfir. Það er þvi 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.