Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 81
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 2GJ a ð ákveða útgáfustarfsemi félagsins, svo og aðra menningar- starfsemi, sem rekin kann að verða. 9. gr. Félagsráð skal halda tvo fundi árlega, — að vori, og: er sá fundur aðalfundur, og að hausti til undirbúnings útgáfu- starfsemi næsta árs. Ennfremur er stjórninni heimilt að kveðja félagsráð til fund- ar, er henni þykir við þurfa og skylt ef 5 fulltrúar, hið fæsta, krefjast þess og taka til fundarefni. Hafi stjórnin ekki kvatt til fundar innan 10 daga, geta full- trúar sjálfir kallað saman fund. 10. gr. Félagsráð skal kvatt saman til funda með minnst 5 daga fyrirvara. Stjórn félagsins skal boða fulltrúa til fundar með þeim hætti, að sannanlegt sé. í fundarboði skal getið dagskrár. 11. gr. Fundur i félagsráði er lögmætur, ef helmingur fulltrúa mætir. Afl atkvæða ræður úrslitum, nema öðruvísi sé ákveðið í sam- þykktum þessum. 12. gr. Fundum félagsráðs stjórnar kjörinn fundarstjóri o& kveður hann til fundarritara. Umræður og atkvæðagreiðslur fara fram eftir því sem fundar- stjóri ákveður. Atkvæðagreiðsla skal þó jafnan fara fram skriflega, ef einhver fundarmaður krefst þess. 13. gr. Á aðalfundi fálagsráðs skal árlega kjósa 5 menn í stjórn félagsins. Formaður og varaformaður skulu kosnir sérstaklega. I varastjórn skulu kosnir tveir menn. Enn fremur skal kjósa tvo endurskoðendur og einn til vara. Ivosning fer fram skriflega að framkomnum uppástungum. 14. gr. Stjórnin skiptir með sér verkum. Varamenn taka sæti i stjórn í forföllum aðalmanna og skulu kvaddir til starfa i þeirri röð, sem þeir voru kosnir í. 15. gr. Stjórn félagsins hefur á hendi daglegar framkvæmdir félagsins, með aðstoð ráðinna starfsmanna. Stjórn félagsins skuldhindur það út á við og er undirskrift 3 stjórnarmanna skuklbindandi fyrir félagið. Stjórnin hefur heimild til að taka lán fyrir félagið og veðsetja eignir þess. Hún skal og ráða félaginu starfsmenn. 16. gr. Stjórnin skal leggja fyrir aðalfund til úrskurðar endur- skoðaða reikninga félagsins. Reikningarnir ásamt athugasemdum endurskoðenda skulu hafa legið frannni viku fyrir aðalfund. 17. gr. Endurskoðendur skulu yfirfara bækur félagsins og gjöra athugasemdir við allt, sem þeir finna athugavert. Þeir skulu jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.