Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 27
TÍMARIT MÁLS OG MENNIXGAR 209 urnar. Þar á meðal eru menn, sem mér er nær að halda, að fj'rir nokkrum árum liefðu heldur látið liýða sig opinherlega en setja nafn sitt undir ritdóma af því tagi. Elinborg er höfð í stórskáldatölu, og lofið verður því iburðarmeira sem ritdómararnir spilla meira höfund- inum með skjalli sínu. Því að livað á höfundurinn að hugsa um að vanda vinnubrögð sín, þegar allir liæla þeim, eins og þau eru? Fjölmörg dæmi mætti nefna þessu svipuð. Öll sýna þau það sama. Það er vitandi vits verið að rugla allt skynsamlegt mat íslenzkrar menningar og íslenzkra bókmennta. Það er reynt að ala upp sem heimskasta lesendur, dekra við allt, sem er meðallag og þaðan af lakara, uppliefja mest það lélegasta, en niðurlægja það, sem er raunveruleg list. Það er þjóðarsmán að ritdóm- um hlaða og timarita undantekningarlítið. Iðunn, und- ir ritstjórn Árna Hallgrímssonar, har af öðrum tíma- ritum í dónnun um skáldskap. Það er meginregla, sem lesendur geta farið eftir, að bók er því ómerkilegri sem lienni er meira hælt. Komi t. d. um hana samfleytt átta ritdómar í sama lilaðinu, eins og Markmið og leið- ir í liaust, þá geta menn verið þess fullvissir, að bók- in er ólesandi. Hver af öðrum hinna ritdæmandi manna hefur fj'rirgert öllum rétti til þess að geta talizt les- andi menn. Sumir þeirra hafa í fvrstu ætlað að hafa lesendurna að fíflum með þvi að Iirósa bókum, sem þeir sjálfir liafa fyrirlitið. Síðan liafa þeir smám saman orðið sámdauna því, sem þeir voru að lirósa móti betri vitund, og endirinn varð sá, að þeir gera sjálfa sig að fíflum frannni fvrir lesendunum. En Islendingar liafa aldrei verið þannig gerðir, að þeir kunni við að láta fyrirskipa sér, livað þeir lesa eða telja góðar hókmenntir. Með þrotlausum áróðri má blinda þjóðina í ýmsum málum. En það, sem' síðast mun takast, er að þurrka út allan skilning hennar og næmleik á skáldskap. Nú sem á öllum öldum finna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.