Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 38
220 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lagði Harri hald á liús mannsins, eða víngarðinn hans, eða bilinn lians, eða liestinn lians, eða hvað sem mað- urinn kunni að eiga. Og þó ótrúlegt megi virðast var aldrei neinn sem fyndi að þessum verzlunaraðferðum lians. Hann fór mjög lipurlega að því að leggja liald á eigur manns, liann var vanur að útskýra stillilega fjrrir manninum, að þetta væri gangurinn samkvæmt lögum. Rétt var rétt. Enginn gat hotnað í hvað Harri ætlaði að gera við alla þessa peninga. Hann átti peninga i banka, stóran bíl, og var ekkert að hugsa um kvenfólk; og til livers var liann þá að safna öllum þessum peningum? Stund- um spurðu kaupunautar hans hann að þessu og þá gat liann komizt í dálítil vandræði sem snöggvast, eins og hann vissi það varla sjálfur, og síðan var hann van- ur að kveða upp úr með það: „Mig langar að safna mér sosum liálfri milljón doll- ara svo ég geti setzt í helgan stein.“ Það var skrítið hjá Harra að vera farinn að liugsa um að setjast í helgan stein átján ára gamall. Hann hafði farið úr gagnfræðaskólanum fyrsta árið sitt þar, af því liann gat ekki sætt sig við að sitja í skólabekk og hlusta á eitthvert þvogl um að byrja á byrjuninni og halda síðan áfram, og þvíumlíkt, og alltaf síðan liafði hann verið á þeysingnum, alltaf að finna upp ráð til að græða peninga. Stundum var hann spurður hvað hann ætlaði að gera eftir að liann væri setzlur í helgan slein, og þá varð Harri hugsi aftur, og svaraði á endanum: „Ja, ég er hálfpartinn að hugsa um að fara í kringum hnöttinn.“ „Já, ef hann gerir það,“ hugsaði fólk, „þá verður hann sí-seljandi, hvar sem'hann fer. Hann verður að selja drasl á járnbrautunum og á skipunum og í borg- unum í útlandinu. Hann evðir ekki mínútu i að skoða sig um. Hann opnar bara verðlista og byrjar að selja þeim í útlandinu allt sem heiti hefur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.