Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 4
210 TÍMARIT MÁLS OG MENNIXGAR liluti islenzkra manna til sjávar og sveita er sammála um að vernda og efla íslenzka tungu og islenzkt þjóðerni, hvað sem það kostar og hvað sem á gengur. S. Th. * HVAÐ VERÐUR NÆSTA GEÐBILUNARFRUMVARP ? Það, sem liefur auðkennt síðustu alþingi vor, eru hin svo- kölluðu geðbilunarfrumvörp, sem flutt hafa verið með Ivlepps- rœðum, langhundum, blámennskuköstum og öðrum herfilegum látum landslýðnum til skemmtunar. Veturinn 1939—40 var band- ormurinn sálugi skrípamál þingsins og geðveikismál, en i þeirn bálki voru ákvæði um ólíklegustu hluti frá þvi að hafa reiðvegi meðfram akvegum og akvegi meðfram reiðvegum niður í ráð- stafanir um menningarsjóð, sem þvi jafngiltu að gera stofnun þessa að nokkurs konar þrælakaupmannastassjón í eyðimörku, með dauða menn og vofur innanbúðar. í fyrra snerist geðbilunin um að löggilda eina þrælakaup- mannastassjón í viðbót undir nafni „viðskiptaháskóla“ og fylgdi þ'eim málflutningi mikið af unaðslegri Kleppsræðumennsku og dýrlegir langliundar, sem enduðu á þvi að „skrúllaður“ þing- eyskur barnakennari, sem langar til að „spila Hitler" hér í bæn- um, skrifaði leikrit í Tímann um rektor Háskólans, dr. Alex- ander Jóhannesson. Síðasta geðhilunarfrumvarp á Alþingi var það, að banna að prenta sigildar ísienzkar bókmenntir með löggiltri islenzkri stafsetningu, heldur skuli prenta þær með stafsetningu Wim- mers frá þeim tímum, að íslendingasögur voru útgefnar í Dan- mörku til að sanna, að þær væru ritaðar á „oldnordisk“ og af- sanna, að þær væru ritaðar á íslenzku. Var þessi danska nítjándu- aldarstafsetning á íslendingasögum vatni ausin á Alþingi og lilaut í skírninni nafnið „Samræmd Stafsetning Forn“, eins og þegar Don Quijote tók sápuskál rakarans og skírði hana með mikilli viðhöfn Riddaralijálm. Hvað á nú að verða geðbilunarfrumvarp næsta þings? spyrja menn. Út af hverju megum við eiga von á Kleppsræðum, langhund- um og blámennskuköstum næst? Þeir, sem gerzt mega vita, segja að frumvarpið muni vera í smíðum, eða að minnsta kosti þurfi ekki að kvíða, að á því verði nein tangarfæðing. Það kvað eiga að lögskipa ákveðinn móðurmálsframburð um land allt. Menn, sem kunnir eru uppruna sams konar frumvarpa á síðustu árum, telja sig ekki þurfa að gera þvi á fæturna, liverju framburður sá verði líkur. Að minnsta kosti mun ekki verða talið til lýta í þeim malanda, þótt hann verði í köflum dálitið sundurslitinn af kjöltri og kæmti. Þó mun verða lögfestur sérstakur „sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.