Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 28
234 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR aftur að koma til greina margra ára rannsóknir, áður en hægt er að sýna með tölum, livern arð klakið hefur gefið. Og alveg sama máli gegnir um silungsklak. Einnig því þarf að fylgja með rannsóknum, árum saman, til þess að úr því verði skorið, hvort við nálgumst það mark að auka stofninn í ánni eða ekki. í samhandi við þessi mál er alveg sérstaklega vert að atliuga einn hlut, og það er fuglafriðunarlögin. Um sumar tegundir fugla er það vitað, að þeir eru miklir skemmdargripir lax- og silungs-seiðum í ám og vötnum; þar má til dæmis nefna fiskiendurnar, og væri sjálfsagt að fækka þeim og ugglaust fleiri tegund- um, eins og hægt er, svo framarlega sem til þess er ætlazt, að viðleitni okkar til þess að auka fiskistofninn með klaki eigi að bera nokkurn árangur. Ég fyrir mitt leyti er ekki í vafa um það, að með skvnsamlegri löggjöf, réttum rann- sóknum og góðu eftirliti, mætti auka stórum tekjur lands- manna af lax- og silungsveiði. Og þó að alls ekki sé van- metin máltíðin, sem áin gefur hóndanum á liorðið, eða gullið, sem kemur í greipar hans fyrir útfluttan lax og silung, megum við ekki glevma því, að ef rétt væri á haldið, gætu laxárnar okkar tvímælalaust verið bezta ferða- mannaauglýsing, sem landið á í eigu sinni. Það lætur ef lil vill undarlega í eyrum okkar Islend- inga, að tala um silunga sem húsdýr, en því nafni getum við með fullum rétti nefnt öll þau dýr, sem við ræktum og hirðum, frá því þau fæðast og þangað til þau deyja, til þess að hafa af þeim gagn eða gleði. Gullfiskana í vatns- búrinu á stofuhorðinu gætum við til dæmis nefnt húsdýr, en ekki dýr eins og æðarfuglinn, sem að mestu leyti er óliáður manninum, þótt hann gefi honum arð og teljist því til nytjadýranna. Víða í útlöndum er silungur ræktaður í stórum stíl. Fyrst eru úthúnar sérstakar tjarnir, sem liægt er að tæma eða fvlla eftir vild og mannshöndin hefur að öllu leyti fullt vald á. í þessar tjarnir er klakið silungsseið- um, og þau alin þar upp í fullorðinn eða hálffullorðinn silung. Þessi silungur, aðallega tegund, sem ekki er til hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.