Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 54
260 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR stundu og töframáttur liins franska gulls dvínaði, var þessu forræði lokið. Og því lauk í heimskreppunni 1929—33. 4. Kreppan mikla, sem hófst með verðbréfahruninu í New York 1929, er afdrifaríkasti viðhurður okkar tíma. í henni fórust meiri efnaleg verðmæti en nemur kostnaði heillar heimsstyrjaldar. í henni raskaðist allt pólitískt og at- vinnulegt jafnvægi þess heims, er reis upp úr styrjöldinni miklu og liafði lofað mannkyninu þúsundáraríki friðar og lýðræðis, þar sem gróði auðmannanna og laun verka- fólksins ykist og margfaldaðist að jöfnum hlutföllum ei- líflega. Kreppan stráfelldi þessar tálvonir með liinni sömu samkvænmi og hún lækkaði launin og verðstýfði eignirn- ar. Hið borgaralega þjóðfélag hirtist nú grímulaust í öll- um sinum ömurleik og auðnuleysi. Hið pólitíska foringja- lið borgarastéttarinnar stóð ráðþrota frammi fyrir höf- uðskepnum þjóðfélagsins. f Þýzkalandi slotaði þessu óveðri með valdatöku Hitlers, afnámi borgaralegs lýð- ræðis og markvísum víghúnaði, sem tók allan þjóðar- búskapinn í þjónustu sína og átti sér það markmið eitt, að hrjótast til öndvegis á meginlandi Evrópu og „höggva á hlekki Versalaskipulagsins“. Þar varð brátt skammt stórra högga í milli, og hvert högg liitti Frakldand, eins og að líkindum lætur. Kreppan lagðist seint að Frakklandi. Fjármálaspekingar þess héldu jafnvel sumir hverjir, að Frakkland þyrfti elcki að óttast hana. Hún kom nú samt síðari hluta árs 1931, og hún fór þaðan miklu síðar en í öðrum löndum. At- vinnuleysi og launalækkun geisaði í borgum og iðjuver- um, afurðir bændanna liröpuðu í verði, skuldunautarnir erlendu gátu ekki staðið i skilum. Og nú urðu pólitísk sinnaskipti á efri hæðum hinnar frönsku borgarastéttar. Menn tóku að lita öfundaraugum til Þýzkalands, sem hafði eignazt Hitler til að afnema verkalýðsfélögin og rauðu flokkana og sigla skipi auðvaldsins út úr voða kreppunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.