Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 64
270 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vegar virtust draumarnir um herför gegn föðurlandi byltingarinnar færast nær veruleikanum, er Hitler boð- aði heilagt strið gegn ,holsévismanum“ innan lands og utan. Yfirstéttir Frakklands og Englands voru fús- ar til að taka í útrétta hönd Hillers og styðja hann í baráttunni gegn bolsévismanum. En þessi útrétta liönd var klædd járnglófa hins þýzka víghúnaðar. Frakk- land og England stóðu á krossgötum lífs síns: áttu þau að kaupa andkommúníska herför Hitlers, með því að leyfa honum að vígbúast og raska millilandakerfi Versalafriðarins, eða áttu þau að samfylkjast ásamt Rússlandi gegn hinum gamla og hættulega keppinaut, sem sigldi fullum seglum út i nýja Evrópustvrjöld? Borgarastéttir vesturveldanna gátu tekið sér i munn orð Goethes: Zwei Seelen wohnen, ach, in meiner Brust! I brjósti þeirra barðist óttinn við ofurefli brúnstakka- ríkisins og hræðslan við „bolsévismann" heima og hið unga verkalýðsríki sósíalismans í austurvegi. Baráttan milli byltingar og gagnbyltingar, sem háð hefur verið í flestum auðvaldslöndum á síðustu tíu árum pólitískr- ar og atvinnulegrar kreppu, barst nú með tvíefldum krafti inn á svið millirikjamálefnanna. Þessari haráttu lauk með þeim ósköpum, sem tvið nú lifum og öllum eru kunn. Þess vegna varð harmleikur franska lýðveld- isins harmleikur vor allra. Þó leit um stund út fyrir, að Frakkland mundi ekki láta ginnast til að ganga í gildru nazismans. Árið 1934 varð Louis Barthou utanríkismálaráðherra á Frakk- landi. Hann var gamall og svarinn óvinur bolsévismans. En hann var meiri vinur Frakklands en óvinur Rúss- lands, og hann gerði hina síðustu tilraun til að treysta samfylkingu Frakklands og handamanna þess með því að ná vinfengi Rússa. Árangur þessarar viðleitni varð bandalag Rússlands og Frakklands, bandalag Tékkósló- valdu og Rússlands og upptaka þess í Þjóðabandalagið. Þessi viturlega og raunsæja stefna átti sér ekki lang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.