Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 15
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 221 III. Þessar athuganir mínar vöktu míg einnig til hugleið- inga um ritun ýmissa annarra svonefndra smáorða máls- ins, einkum samtengjandi orða og vissra atviksorða, sem saman fara í setningu. Ivomst ég þar í tveim grund- vallaratriðunum að sömu niðurstöðu og ég hafði kom- izt að í samsvarandi atriðum atviksorðanna og forsetn- inganna. Þessa niðurstöðu hef ég orðað sem hér segir: Þegar tvö eða fleiri „smáorð", sem saman fara i setn- ingu og renna saman í eitt orð í framburði (áherzlu) og að merkingu og mynda þannig samanrunnin teng- ingu eða atviksorð, tel ég hljóðfræðilega og merkinga- fræðilega réttast að rita þau sem eitt orð væri: Ég ætla að vera inni í dag, afþvíað ég er kvefaður. Hnífurinn hlýtur einhversstaðar að vera. Við megum ekki láta það villa okkur frá skynsam- legum rökum, að orðin í slikum samfellum tilheyra mismunandi orðflokkum, þegar hvert um sig er skil- greint sem sjálfstæð eining. Samfellan afþvíað er t. d. samansett af forsetningu, fornafni og samtengingu. En þegar þessi orð eru notuð sem samsett tenging, eins og í setningunni hér fyrir ofan, þá renna þau saman í eina heild, glata hvert um sig einstaklingsmerkingu sinni og mynda þannig saman runnin nýja merkingu, tjá nýja hugmynd. Sama máli gegnir um samfelluna einhversstaðar, sem er samansett af fornafni og nafn- orði. Þessi samruni og merkingahreyting sú, sem honum er samfara, eru þó ekki nein sérstæð fjTÍrhæri, sem takmörkuð séu við þau hugtök einvörðungu, er táknuð eru með samsettum tengingum og samsetningu vissrar tegundar atviksorða. Sannleikurinn er þvertámóti sá, að þetta sama lögmál á sér einnig stað um öll önnur hugtök, sem aðeins verða tjáð með samsetningu orða. Reglan er i öllum tegundum orða hin sama. Orðin renna saman i framburði í eina heild og breyta með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.