Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 49
T3MARIT MÁLS 00 MENNINGAR 255 því að missir hinna málxnauðugu héraða Elsass og Lót- hringens hafði sært þjóðannetnað og þjóðarhagsmuni Frakklands svöðusári, sem hin þjóðernissinnaða borgara- stétt sá um, að ekki fengi að gróa. En þegar Frakkland gal ekki hefnt harma sinna á Þýzka- landi, leitaði það sér fróunar í nýlendukapphlaupi því, sem einkenndi síðari hluta 19. aldar og upphaf hinnar 20. Þessu kapphlaupi lauk svo, að í lok 19. aldar var Fralckland orðið annað stærsta nýlenduveldi heimsins, er átti mikil lönd og áhrifasvæði í Norður- og Vesturafríku, Madagaskar við austurströnd Afríku og auðugar nýlendur í Austurasiu. Auðvitað höfðu orðið allmiklir árekstrar milli Frakklands og annarra hiðla i búum nýlenduþjóðanna, fyrst Englands, síðar Þýzkalands. En rétt eftir aldamótin skiptu Frakkland og England pólitískum og atvinnulegum áhrifasvæðum i Afríku og gerðu síðan með sér handalag það, sem reynt var í eldi heimsstyrjaldarinnar. Á síðasta tug 19. aldar liafði hið fésæla franska borgaralýðveldi kevpt hið síhlanka Rússaveldi til fylgis við sig, og þegar heimsstyrjöldin hófsl 1914 var aðstaðan á taflhorði Evrópu þannig, að tvenn þrí- veldahandalög stóðu andspænis livort öðru og tókust á um yfirráðin vfir heiminum. Nú var stundhi runnin upp, er Frakkland liugðist að heimta aftur hin týndu héruð á aust- urlandamærum, sínum og reisa við meginlandsforræði það, er það áður hafði, en fékk ekki haldið fyrir ofríki Þýzka- lands. Það var vitanlega auðsætt, að Frakkland gat aldrei af eigin rammleik hrundið Þýzkalandi úr valdasessi þess á meginlandinu. Til þess hrast það öll efni. í byrjun 19. aldar var Frakkland fjölmennasta ríki Evrópu að Rússlandi einu undanteknu. I lok aldarinnar var það orðið eftirbát- ur annarra stórvelda að mannfjölda og hefur staðið í stað síðan. Framleiðslumáttur þess var miklu minni en annarra stórvelda í þeim iðjugreinum, sem skiptu mestu máli í nú- tímaþjóðfélögum, kolum og stáli. Iðnaðarframleiðsla Frakklands óx á árunum 1880—1913 um 79%, en á sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.