Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 18
224 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sundurlaus, þegar þau renna saman í eitt orð, en slengja hinum síðari saman í lieildir. Að lyktum skulu tilfærð nokkur dæmi til skýringar og staðfestingar á því, er rökrætt liefur verið í þess- um kafla. Alltaf: Alltaf ert þú sjálfum þér líkur. Allt af: Hann sagði mér allt af létta. Annarskonar: Þetta er nú annarskonar vís- dómur. A n n a r s v e g a r: Bókin er að sumu leyti góð, en annarsvegar hef ég ýmislegt útá hana að setja. Annars vegar: Eftir langa göngu komu þeir . til annars vegar, sem lá inn í borgina. B á ð u m m e g i n, b á ð u m e g i n: Báðumegin fljótsins stóðu blómlegar borgir og bæir. Fyrri mynd- ina, báðummegin, mun tíðkað að rita í tveimur orðum: báðum megin. En það er óskynsamlegt, þvíað orðin renna greinilega saman í eitt orð í framburði, og þar- aðauki er megin ekki sjálfstætt orð, heldur ósjálfstæð afbökun úr vegum. Eftilvill: Ég kem eftilvill á morgun. E f t i r a ð: Þeir biðu lengi, eftirað ég kom. Eftir, að: Þeir biðu lengi eftir, að þú kæmir. í þessari setningu er eftir sjálfstætt atviksorð, en í næstu setningu á undan rennur eftir samanvið tenginguna að og mvndar með lienni samsetta tengingu. Sbr. þvíað, þóað. Einskonar: Þetta voru einskonar veðhlaup. Einsog: Þetta er einsog gengur og gerist. Hún gat einsog annars upp á því rétta. Einsog er liér lirein samanburðartenging. E i n s o g: Hún gat eins og annars (þ. e. gat uppá binu og öðru), en hitti aldrei á það rétta. Endaþótt: Sigurður lagði snemma á lieiðina, endaþótt dimmt væri í lofti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.