Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 98
304 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hjá Menntamálaráði íslands með þvi aS gera Stalin aS morS- ingja i útvarpserindinu um Trotzki, og telur hann, aS mér hafi lekizt svo vel, að ég hafi fengið pöntun á sagnfræðiriti að laun- um. En þar sem það kemur í ljós, að ég hef ekki einu sinni liald- ið því fram, að Stalin hafi verið ráðbani Trotzkis, því siður að hann hafi myrt hann sjálfur, hlýtur staðhæfingin um launin líka að falla um sjálfa sig. Skúli Þórðarson. Athugasemd frá Halldóri K. Laxness: 1 ríkisútvarpi „hlutlauss“ lands er ekki hægt að komast öllu nær því en þetta að segja, að Stalin hafi drepið Trotzki, jafn- vel ekki þótt sagt væri, að liinn fyrrnefndi hefði höggvið haus- inn af hinum siðarnefnda með eiginhendi. — Annars er fyrir- lestur hr. Skúla Þórðarsonar, sem ég hef liaft tækifæri til að athuga nákvæmlega, þess konar plagg, mitt á milli trotskisma og fasisma, sem borgað er fyrir út í hönd í íslenzkum þræla- kaupmannastassjónum. Vonandi lýsir Skúli innan skamms yfir því, að honum h'afi snúizt hugur, síðan liann flutti þetta erindi. Icelandic Lyrics - íslenzk Ijóð. Þessi ljómandi fallega og sígilda bók, sem er sýnishorn af ljóðagerð íslendinga í 100 ár, eða frá Bjarna Thorarensen til Daviðs frá Fagraskógi, jiar sem önnur siðan er á íslenzku, en hin á móti i enskri þýðingu, er að verða uppseld. Þótt liún sé ætluð og hafi aðallega verið send og seld til útlanda, væri vel farið, að hún prýddi bókaskápa meðal jafn bókelskandi þjóðar og vér íslendingar erum. Bókin hefir aldrei verið seld eða sýnd, utan örlilið í kaupstöðum landsins, en útgefandinn heldur eftir nokkrum eintökum til landsmanna, sem hægt er að panta lijá honum. ATHUGIÐ! — Að eiga sígilda og fallega bók er betra en að eiga fé á vöxtum, jafnvel frá fjárhagshliðinni einni skoðað. Utgef. Þórh. Bjarnarson Hringbraut 173 — Reykjavík. Félagsprentsmiðjan li.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.