Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 69
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 275 bjargaði með því sérréttindum sínum og stéttarvöldumj raunar aðeins að nokkru leyti, en ofurseldi þjóðina hin- um brúna óaldarlýð. En þessi siðlausa og auðnusvipta yfirstétt, sem vildi ekki berjast við Þýzkaland nazismans, kunni sér eng- in læti, þegar grillti í tækifæri til að eiga fangbrögð við Rússland. Það leið ekki á löngu áður en þess sá- ust greinileg merki, að franska stórauðvaldið vildi breyta þessu kjánalega stiúði i skynsamlega og aflasæla herför gegn Rússum. Þegar stríðið milli Finna og Rússa skall á, lióf Frakkland sinn Finnagaldur, eins og svo mörg lönd önnur. Fasistar Frakklands reru að því öll- um árum, að slíta stjórnmálasambandi við Rússland, og bæði England og Frakkland liöfðu her til taks Finn- um til hjálpar. Vesturveldin, sem voru búin að slátra beztu bandamönnum sínum og stóðu andspænis her- veldi, sem þau gátu ekki staðizt snúning, ætluðu nú að bæta 180 miljóna þjóð i tölu óvina sinna. Á venju- legum tímum mundu stjórnmálamenn, sem svo haga sér, vera taldir bezt geymdir á geðveikrahæli. En þeir voru ekki geðveikir. Þeir voru of klókir. Þeir ætluðu að nudda styrjöldinni yfir i stríð við Rússland. Herför- in gegn Rússlandi var orðin „idée fixe“ i liöfðum þess- ara borgaralegu stjórnvitringa. Friðarsamningar Finna og Rússa afstýrðu brjálæðinu, og sókn þýzka hersins vorið 1940 færði vesturveldunum heim sanninn um það, að styrjaldir verða ekki báðar með stirðnuðum, ósk- rænum hugmyndum. Hitler var strangur kennari og iiugsaði sér að gefa þjónum sínum ráðningu. Að vísu fékk franska stórborgarastéttin draum sinn uppfylltan: samkomulag við Hitler. En liann lét liana um leið súpa bikar svívirðingarinnar í botn. Tjaldið er fallið í síðasta þætti þriðja franska lýð- veldisins. En það eru engin sögulok. Með árás Þýzka- lands á Sovétlýðveldin er liafið — ekki nýr þáttur — 18*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.