Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 23
ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLAN í FÆREYJUM 261 með því að skrifa nei við danska frumvarpið. Thorstein Petersen, formaður Fólkaflokksins eftir lát Jóannesar Paturssonar, réð mönn- um til að greiða annaðhvort atkvæði með skilnaði eða ógilda seðl- ana með því að skrifa nei við danska frumvarpið. Nokkur áhrif á úrslitin hafði „Færeyingafélagið“. Þetta félag var stofnað snemma í júní í þeim tilgangi að vinna þjóðaratkvæða- greiðsluna. Félagið hélt útbreiðslufundi um land allt í sumar og í riti sínu „Fproyar“ lagði það fram tillögur um grundvöll að frjálsu færeysku ríki. í þeim var einnig frumvarp um frjálsa færeyska stjórnarskrá — fyrsta frumvarp þess efnis sem samið hefur verið. I stuttu máli má segja að það voru ekki flokkarnir sem unnu þjóðaratkvæðagreiðsluna, heldur þjóðin sjálf. Stjórnmálaflokkarnir og blöð þeirra voru annað hvort beinlínis á móti skilnaði eða aðeins að hálfu leyti með honum. Þjóðin sjálf skar úr — þvert yfir alla flokkspólitíska túngarða. Septemberþingið Skilnaðarmenn höfðu sigrað. Eftir var að framkvæma þennan þjóðarvilja. Útlit var á að skilnaði fengist ekki framgengt á þessu Lögþingi, en það reyndist á annan veg. Lögþingið kom saman 18. sept., og í fundarbyrjun „tilkynnti Lögþingsformaður þingmönnum að færeyska þjóðin hefði ótvírætt skýrt þinginu frá því með þjóð- aratkvæði 14. sept., að öll yfirráð Færeyja væru nú hér á landi, og það væri skylda Lögþingsins að framkvæma vilja þjóðarinnar“. Þessi orð voru bókuð í gerðabók þingsins og samþykkt á næsta fundi, laugardaginn 21. sept., með atkvæðum Fólkaflokksins, Sjálf- stjórnarflokksins og Jákups í Jákupsstovu gegn atkvæðum 6 Sam- bandsmanna og 5 Jafnaðarmanna. Með þessari samþykkt var fyrsta skrefið stigið á þá braut sem þjóðaratkvæðagreiðslan vísaði á. Þingmeirihlutinn stóð á þeim grundvelli sem þjóðaratkvæðið hafði lagt. Dagana 19.—20. sept. ráðgaðist meirihluti Lögþingsins við full- trúa sjálfstæðismanna víðs vegar úr Færeyjum, og var þar gerð sú samþykkt að Lögþingið skyldi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.