Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 11
TIMARIT MÁLS OG MGNMINGAR RITSTJÓRAR: Kristinn E. Andrésson og Jakob Benediktsson Maí 1947 1. hcfti Albert Deutsch: Kjarnorkusprengjur inunu ckki sundra jörðinni — cn mannkynið geta þær cf til vill afmáð SpámaSurinn mikli, H. G. Wells, lét svo um mælt einhverju sinni, að saga mannkynsins lýsti þrotlausu kapphlaupi milli þekkingarinnar og mistakanna. Kjarnorkufræðingarnir, sem gerzt hafa eins konar útverðir mannlegrar ábyrgð- artilfinningar, eftir að sprengjunni var varpað á Híróshíma, reyna nú af öll- um mætti að mennta okkur, til þess að koma í veg fyrir, að við stígum ör- lagaþrungin og voveifleg ógæfuspor. Þeim er ljóst, og þeir vilja, að mannkyn- ið geri sér einnig ljóst, hvílíkar afleiðingar það gæti haft, ef uppfinningu þeirra væri misbeitt. En raunsær fréttaritari gengur þess hins vegar ekki dul- inn, að enn sem komið er hafa kjamorkufræðingarnir farið mjög halloka fyrir æpandi stjórnmálaskúmum, einsýnum hernaðarsinnum og skoðanaöngþveiti alls almennings um þessi mál, svo að nú stefnum við óðfluga að nýrri styrjöld, sem gæti að vísu bundið endi á allar styrjaldir, en jafnframt lagt heimsmenn- inguna í rústir. Orðtakið heimseining •—- eSa heimsendir lætur þegar hvers- dagslega í eyrum okkar, en boðskapur þess er tímabærari í dag en nokkru sinni áður og sannleiksgildi þess óvefengjanlegra. Það er blátt áfram lífsnauðsyn að koma sérhverjum Ameríkumanni í skiln- ing um, að kjarnorkusprengja á borð við þá, sem varpað var á Híróshíma og drap um það bil hundrað þúsund karlmenn, konur og börn, er þegar úrelt. Ein- hver helzti kjarnorkufræðingurinn f Bandaríkjunum, dr. Edward Teller, pró- fessor í eðlisfræði við Chicago-háskólann, sem vann að uppgötvun og fram- leiðslu fyrstu kjarnorkusprengjunnar í Los Alamos, hefur nýlega ritað þurra, vísindalega grein um mögulegan eyðingarmátt þeirra kjarnorkuvopna, sem telja má líklegt, að beitt yrði, ef styrjöld skylli á í framtíðinni. Greinin birtist í síðasta hefti Tímarits kjarnorkujrœSinga, en þar segir dr. Teller meðal annars: „Það er alrangt að binda athyglina einungis við kjarnorkusprengjur af nú- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.