Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 71
LÝÐRÆÐI 61 Stjórnarfarið í hinum endurleystu löndum Austur-Evrópu er að vísu enn á skeiði hraðra og gjörtækra brevtinga, en samt er þegar augljóst, að þar er fram komið lýðræði sérstakrar tegundar, fremra og fullkomnara en borgaralýðræðið, þó að vissulega sé þar ekki neitt sósíalískt lýðræði á ferðinni, enn sem komið er. Hér er að ræða urn nýtt stig lýðræðisþróunarinnar, sem nefna mætti með sanni nokkurs konar millistig borgaralegs og sósíalísks lýðræðis, og í þeirri staðreynd fyrst og fremst er fólgið þjóðfélagssögulegt gildi binna nýju lýðræðisríkja í Austur-Evrópu. Niðurlagsorð Þjóðfélaginu mætti líkja við atvinnufyrirtæki, — stórkostlegt hlutafélag, þar sem allir þegnarnir eru hluthafar, að vísu misjafn- lega mikils megandi eftir upphæð hlutabréfa sinna. Enginn mundi draga í efa, að á miklu velti um það, hvernig til tekst um stjórn og allan rekstur þessa mikla fyrirtækis. Þetta má meira að segja með fullum sanni kalla mikilsverðast þeirra mál- efna, sem mannkyn þessarar jarðar hefur til úrlausnar. Tökum til dæniis venjulegt atvinnufyrirtæki, segjum útgerðar- hlutafélag. Fyrirtækinu hefur farnazt misjafnlega löngum, stjórn þess hefur verið ábótavant og reksturinn í ólestri um margt, svo að fæstum hluthafanna hefur vegnað vel, nema þeim sem stærsta áttu hlutina. Nú gerist það, að hópur félagsmanna kemur fram með ákveðnar tillögur til úrbóta reistar á vísindalegri rannsókn orsakanna að því, sem miður hefur farið. Þessir menn, sem gagnteknir eru af umbóta- vilja og áhuga á velfarnaði félagsheildarinnar, benda á það og sýna fram á, að skipulags- og rekstrarhættir félagsins séu úreltir og orðn- ir að fjötrum á allri þróun starfseminnar. Þeir leggja fram tillögur um nýtt rekstrarfyrirkomulag, sem er samkvæmara kröfum tímans en hið gamla, og leiða skýr og augljós rök að því, að með hinu nýja fyrirkomulagi mundi allur hagur félagsins blómgast, svo að slíks væru ekki dæmi áður. Gæti það nú talizt viturlegt, ef aðrir félagsmenn snerust önd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.