Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 79
MINNINGABÆKUR OG ÞJÓÐLEG FRÆÐI 69 geta hennar frekar hér. Með Skútuöldinni hefur Gils Guðmundsson lagt drjúgan skerf til íslenzkrar atvinnusögu, dregið mikinn fróð- leik að landi um merkilegt tímabil í sögu íslenzkra fiskveiða. Frá sjónarmiði leikmanns sem er alls ófróður á þessu sviði má það helzt að bókinni finna að of mikið er þar af óunnu efni. Einkum á þetta við um stærsta kafla þessa síðara bindis: Skútumannasögur, sem er rúmlega helmingur bókarinnar. Þó að þar sé margt skemmti- legt og fróðlegt, þá hafa ekki nærri allar sögurnar svo almennt gildi að þær eigi heima í slíku riti. Með því er blandað saman íveimur sjónarmiðum: fróðleikssamtíningi í gamalkunnum íslenzkum stíl og sagnaritun í nútímaskilningi. Úr þessu mætti bæta í nýrri útgáfu, sem ekki er ólíklegt að gerð verði áður en langt um líður, þar sem bókin hefur orðið mjög vinsæl, og fyrra bindi hennar er löngu upp- selt. Elja sú og dugnaöur sem Gils Guðmundsson hefur sýnt með þessu riti gefur góðar vonir um að hann eigi eftir að leggja mikið af mörkum til rannsókna á sögu íslenzks sjávarútvegs. Móttökurnar sem Skútuöldin hefur fengið hjá almenningi sýna það svo ekki verður um villzt, að sagnaritun á ennþá fjölmennan hóp lesenda, og bókaútgefendur mættu vel hafa það hugfast að fleira er hægt að gefa út að áhættulausu en ómerkilegar skáldsögur í lélegum þýð- ingum. Af þeim minningabókum sem út komu á árinu finnst mér mestur slægur í bók Olínu Jónasdóttur, Eg vitja þín œska. Þessi yfirlætis- lausa bók er í röð beztu minningabóka sem við höfum eignazt. Þó er hún engin ævisaga, aðeins sundurlausar myndir frá uppvaxtar- árum bláfátæks unglings. En margar þessara mynda eru blátt áfram ógleymanlegar. Heimilið á Kúskerpi og Kristrún gamla eru svo sér- kennilegir og lifandi fulltrúar liðinnar aldar að þau eiga fáa sína líka í íslenzkum bókmenntum. Og fátt gerir okkur ljósara hvílík gerbreyting hefur orðið í íslenzku þjóðlífi á síðasta mannsaldri en þessi lýsing á fátæku sveitaheimili fyrir einum fimmtíu árum. Eða speglast ekki kjör ótalinna íslenzkra barna, námfúsra og Ijóðelskra, í fáorðri og æðrulausri frásögn Ölínu af því hvernig hún varð að sætta sig við Hallgrímskver og Vigfúsarhugvekjur í staðinn fyrir landafræði og ævintýri, og varð að grafa fyrstu vísurnar sínar í jörð til þess að komast hjá refsingu fyrir slíkan hégóma? — Mál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.