Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 55
LYÐRÆÐI 45 bjóöendur hins vegar ákveönir af þeim margvíslegu félagssamtök- um og fundum almennings, sem fyrr eru nefnd. Kunnugir skýra svo frá, að í hverju kjördæmi séu haldnir kosn- ingafundir tugum og hundruðum saman, þar sem frambjóðendur eru tilnefndir og kynntir fundarmönnum, störf þeirra rædd og gagn- rýnd og svo framvegis. Þessu eru samfara miklu ýtarlegri rökræður um verðleika hvers frambjóðanda en annars staðar tíðkast, og fram- boð fara fyrst og fremst eftir hæfileikum manna, en ekki fylgi við hagsmunastéttir eða stjórnmálaflokka eins og í borgaralýðræðislönd- unum. Mikill hluti kjósenda kjördæmisins tekur yfirleitt þátt í þess- um fundum, umræður eru almennar og stundum býsna heitar og keppni hinna ýmislegu samtaka um það að koma sínum frambjóð- endum á framfæri oft mjög hörð, án þess að þar gæti þess fjand- skapar, sem einkennir kosningabaráttuna í löndum borgaralýðræðis- ins. Sérhverjum félagsskap, sem tilnefnt hefur frambjóðanda, svo og einstaklingum, er tryggður óskoraður réttur til að vinna að því að afla honum fylgis með fundastarfsemi, blaðaskrifum og svo framvegis. I atkvæðagreiðslum eða prófkosningum, sem oft eru margendurteknar, eru smám saman valdir úr þeir frambjóðendurnir, sem mestu trausti eiga að fagna á hverjum fundi, í hverju fyrirtæki eða félagi og loks í kjördæminu í heild, og eru þá hinir fylgislægstu að jafnaði afturkallaðir eftir frjálsu samkomulagi aðilja. Félög þau og samtök, sem hafa menn í kjöri, geta að lokum, ef þeim þykir hlýða, sameinazt um ákveðinn lista skipaðan fylgis- hæstu frambjóðendunum. Þetta er hin svokallaða samfylking eða kosningabandalag kommúnista og utanflokksmanna, sem borgara- legir áróðursmenn hafa kallað brot á öllum lýðræðisreglum og reynt að gera tortryggilega með ýmiss konar staðreyndafölsun. Reyndar er vant að sjá, hver lýðræðisskerðing geti verið fólgin í því, að framboðssamtök gangi til kosningabandalags, sérstaklega þegar það bandalag er raunverulegur árangur af vilja kjósenda, sem þegar hefur látið til sín taka á miklu fullkomnari hátt en hugs- anlegt er í borgaralýðræðislöndum, svo sem lýst hefur verið. Hér má raunar minna á það, að í borgaralýðræðislöndum er al- gengt, að tveir eða fleiri flokkar gangi í kosningabandalag og er yfirleitt ekki talið lýðræðisskerðing. Kjósendur þessa bandalags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.