Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 45
LÝÐRÆÐI 35 Það er því augljóst, að jafnrétti það, sem stjórnarskrá Ráðstjórn- arríkjanna lýsir yfir, er stórum miklu víðtækara en það jafnrétti, sem Iýst er yfir í borgaralýðræðislegum stjórnarskrám. Hér er ekki einungis að ræða um jafnrétti í pólitískum efnum, heldur einnig efnahagslegum, félagslegum og menningarlegum. Þetta er þó jafn- vel ekki aðalatriðið, heldur hitt, að öll þessi lýðréttindi eru ráð- stjórnarþegnunum tryggð í raun og veru með því hagkerfi, sem úti- lokar viðskiptakreppur og atvinnuleysi, og með því að afnumin hefur verið skipting þjóðfélagsins í hagsmunastéttir, þannig að þjóðfélags- völdin eru raunverulega í höndum þjóðarinnar, en engrar einstakr- ar yfirstéttar, þar sem lýðréttindi þau, sem lýst er yfir í ríkjum borgaralýðræðisins, eru hins vegar lítið annað en formsatriði oft og tíðum, eins og áður hefur verið nógsamlega skýrt tekið fram. Menn íhugi, hvers virði það væri verkamanni í auðvaldsríki, ef hann gæti alla tíð talið sér vísa atvinnu við sitt hæfi réttilega launaða, ef hann þyrfti aldrei að óttast um fjárhag sinn og fjölskyldu sinnar, þótt hann yrði fyrir sjúkdómi eða jafnvel örorku. Hvers virði væri það svertingjanum í Bandaríkjunum eða sambandsríkjum Suður-Afríku, ef honum væri með stjórnarskrárákvæðum tryggð mannsæmandi tilvera og jafnrétti við aðra þjóðfélagsþegna? Hversu mörg manns- efni hafa farið í súginn, hvílíkur fjöldi fróðleiksþyrstra einstaklinga hefur glatað lífshamingju sinni, vegna þess að þeim voru ekki tryggð skilyrði til að njóta menntunar? Það skilst, ef slíkar spurningar eru hugleiddar, hvilíkt stórvirki mannúðar og menningar og sannveru- legs lýðræðis unnið hefur verið í hinu margrægða landi ráðstjórnar- þjóðanna. * Ein er sú röksemd, sem flíkað er í tíma og ótíma af þeim, sem vilja reyna að sanna, að stjórnarfarið í Ráðstjórnarríkjunum sé með öllu ólýðræðislegt. í Rússlandi er ekki lil nema einn stjórn- málaflokkur, og þess vegna getur ekki verið þar neitt lýðræði, segja þessir menn og þykjast heldur en ekki hafa hæft í markið. En það er sannast að segja, að þessi röksemd geigar meira en lítið, því að í raun og veru er alls ekki rétt að segja, að í Rússlandi sé ekki nema einn stjórnmálaflokkur. Rétt væri að segja, að þar væri enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.