Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 41
SKILIÐ ÍSLENDINGUM FJÁRSJÓÐUM SÍNUM AFTUR 31 á komandi tímum af stórum hóp sérfræðinga, sem þar hafa vaxið upp, síðan Háskóli íslands var stofnaður, en vantað hefur það rann- sóknarefni, sem mikilmenni liðinna alda hafa skapað og varðveitt handa framtíðinni. ■¥ Vér undirritaðir lýðháskólastjórar skorum því á ríkisstjórn og ríkisþing að falla frá lagalegum rétti danskra stofnana og frá þeim hefðbundna rétti, sem 250 ára varzla hefur veitt oss yfir þessum verðmætum, þar sem þau fjalla fyrst og fremst um sögu Islands og andlegt líf þess. í þessu máli blasir við oss sjaldgæft og mjög aug- ljóst dæmi um, að „summum jus, summa injuria" — hinn ýtrasti réttur er hið mesta ranglæti — og oss virðist því, að hið eina rétta í málinu sé, að vér skilum öllum íslenzkum heimildarritum, sem komizt hafa í danska eigu vegna hins sameiginlega ríkis, hóglát- lega og refjalaust, og sýnum á þann hátt hinum unga Háskóla ís- lands og fornum vísindum þess virðingu vora og þökk fyrir þann andlega auð, sem ísland hefur veitt öllum Norðurlöndum. Vér eig- um ekki að veita þetta sem gjöf af göfuglyndi voru eða eins og um sjálfsfórn væri að ræða, heldur aðeins sem sjálfsagt réttlætisverk, sem vér finnum að er siðferðileg skylda vor, eftir endurreisn hins íslenzka lýðveldis. Frode Aagaard, Vestbirk. J^rgine Abildgaard, Snoghdj. Johs. Andersen, Galtrup. Ingeborg Appel Askov. J. Th. Arnfred, Askov. Johs. Bjerre, Kaupmannahöfn. Frede Bording, Kaupmannahöfn. Sigurd BrOndsted, Lálandi. Niels Bukh, Ollerup. C. P. 0. Christiansen, Hillerpd. Kirstine W. Damgaard, Marthabo. G. Damgaard Nielsen, Ryslinge. Rich. Gaarde, Vesterdal. Hjalmar Gammelgaard, Ilróarskeldu. H. Gjerrild, Tpllpse. Anna Krogh, Snoghpj. Kr. Krogshede, Gerlev. Aksel Lauridsen, Borgundarhólmi. Johs. Laursen-Vig, Uldum. P. H. Lauridsen, Hoptrup. Fritz Larsen, Hillerpd. A. Lindholm, Bprkop. Hans Lund, Rpdding. P. Manniche, Ilelsingjaeyri. K. Mplbak, Hindholm. P. Moller, Tommerup. Vagn Mpller, Rpdkilde. Erik B. Nissen, Antvorskov. Harald Petersen, Ask. P. C. Poulsen, Aabybro.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.