Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 68
58 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR láta framar nota sig sem skákpeð vestræns auðvalds móti sósíalism- anum, en hins vegar tekið upp stefnu vinsemdar og friðsamlegra skipta við hið sósíalíska stórveldi austursins. Vissulega eykur þetta öryggi Ráðstjórnarríkjanna til mikilla muna, og ekkert er ógeðfelld- ara en það hinum vestrænu kjarnorkusprengju-lýðræðissinnum, sem eiga sér ekki aðra hugsjón æðri en styrjöld milli vesturveldanna og Ráðstjórnarríkjanna, allsherjarherferð auðvaldsins í heiminum á hendur sósíalismanum. Afstaða þessara aðilja er skiljanleg. Hins vegar er það í hæsta máta óeðlilegt, þegar einlægir lýðræðissinnar, þótt á borgaralega vísu sé, láta blekkjast til fjandskapar við hið nýja lýðræði, sem þarna er að vaxa fram. -K Því miður hefur þróunin í Austurevrópulöndunum orðið talsvert misklíðarefni stórveldanna eftir styrjaldarlok, þó að forystumenn þeirra hefðu á Krímskagaráðstefnunni og öðrum viðræðufundum sínum markað stefnuna varðandi hinar endurleystu þjóðir svo skýrt, að ekki hefði átt að orka tvímælis. Eftir fráfall Roosevelts Bandaríkjaforseta hefur það verið stefna vesturveldanna, boðuð í nafni lýðræðisins, að styðja til valda aftur í þessum löndum fulltrúa hins gamla stjórnarfars, sem þar var ríkj- andi órin fyrir styrjöldina, svokallaðar útlagastjórnir, uppgjafa- kónga og svo framvegis. Þeir Bevin og Byrnes virðast raunar helzt vera þeirrar skoðunar, að ekki þurfi annað, til þess að full- nægt sé öllu lýðræði, en að færa allt í gamla farið, lyfta hinum gömlu afturhaldsstéttum og fulltrúum þeirra að nýju upp í valda- stólana þarna austur frá. Auðvitað er þetta fullkomin andþróunarstefna, gagnstæð hags- munum fyrr nefndra þjóða og einnig gagnstæð vilja þeirra, eins og greinilega hefur komið fram í kosningum, er þær hafa efnt til að undanförnu, þar sem hinir gömlu afturhaldsflokkar hafa reynzt nær gersamlega fylgislausir. Raunar er með öllu óhugsandi, eftir það sem þessar þjóðir hafa orðið að þola síðustu árin, að þær mundu kjósa yfir sig aftur af frjálsum vilja sína fyrri kúgara, fulltrúa hinna fyrri ráðastétta, sem hafa auk þess unnið sér til algerrar óhelgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.