Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 50
40 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR stéttarflokkur). þá viðurkennir hann þar með, að einræðisskipulag sé lokatakmark hans. Haldi hann því hins vegar fram, að ísland bæri eftir sem áður að telja lýðræöisríki, þá játar hann þar með þá skoðun sína, að lýðræöisskipulag geti samrímazt raunverulegu eins flokks fyrirkomulagi, og ónýtir fyrir sér falsröksemdina um flokkseinræðið í Rússlandi. Annars er það víst, hvað sem þessu líður, að það eru ólikindalæti mestan part, þegar borgaraflokkar eru að lýsa yfir skilyrðislausri andúð sinni á eins flokks fyrirkomu- lagi. Borgaraflokkur kann að vera andvígur eins flokks fyrirkomu- lagi, þar sem einhver annar flokkur en hann sjálfur væri einráður, en eftir öllu eðli flokkabaráttunnar í stéttaþjóðfélagi hlýtur það einmitt að vera æðsta takmark og hæsta hugsjón sérhvers borgara- lýðræðisflokks að verða eini stjórnmálaflokkur þjóðfélagsins og sjálfur alls ráðandi. Nú er það að vísu með öllu vonlaust, á meðan borgaralýðræðið er í gildi, að nokkur einn þessara flokka geti náð því nrarki (því að fráleitt er, að nokkrum þeirra mundi geta tekizt þrátt fyrir fjármagn sitt og áróðurstæki að blekkja alla þjóðina til fylgis við sig, en liins vegar óhugsandi urn alþýðustéttirnar að minnsta kosti, að þær mundu afsala sér rétti til að liafa stjórnmála- flokki, og því taka þeir þann kost að gera sér dyggð úr nauðsyn- inni og látast aldrei mundu mæla bót eins flokks fyrirkomulagi. Aldrei skal ég biskupinn eiga, sagði kerlingin. * Það getur engunr dulizt, sem kynnir sér kosningafyrirkomulagið í Ráðstjórnarríkjunum, hversu miklum mun lýðræðislegra það er en kosningafyrirkomulagið í löndum borgaralýðræðisins. í því efni má til dæmis minna á það, sem telst ef til vill ekki til höfuðatriða, að kosningaréttur er þar að því leyti víðtækari en í flestum öðrum löndum, að menn hljóta kosningarrétt 18 ára að aldri. (I Tékkósló- vakíu og öðrum hinna nýju lýöræðisríkja í Austur-Evrópu hefur reyndar verið lögleiddur 18 ára lágmarksaldur kosningaréttar). Mikilsverðara atriði er hitt, að enginn frambjóðandi getur náð kosningu í Ráðstjórnarríkjunum, nema hann hljóti meira en helm- ing gildra atkvæða. Þessu til skýringar er nauðsynlegt að taka það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.