Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 62
52 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ÞaS er auðséö af þessu, livílík firra það er, þegar því er haldiS fram, að Stalín forsætisráSherra sé einræðisherra. I raun og veru er Bandaríkjaforseti jafnvel á friðartímum stórlega miklu valda- meiri en Stalín, og gæti sá, sem vildi kalla Truman forseta einræðis-- herra, óneitanlega taliS fram þó nokkuð margt máli sínu til stuðn- ings, til dæmis það, er hann brýtur á bak aftur verkfall járnbrautar- manna i Bandaríkjuniim með því að hóta að beita hervaldi og láta samþykkja þrælalög um takmörkun verkfallsréttar og herskyldu verk- fallsmanna. Þessar athugasemdir gefa tilefni lil fróðlegrar hugsaðrar tilraun- ar: Gerum ráð fyrir, að blöð íslenzkra sósíalista væru yfirleitt ekki betur siðuð en til dæmis Morgunblaðiö, Vísir, Tíminn og Alþýðu- blaðið. Gerum ráð fyrir, að blöð sósíalista leyfðu sér að staÖhæfa, að Bandaríkjaforseti væri einráður grimmdarseggur sízt betri en Hitler, Bandaríkin einræðisriki verstu harðstjórnar og kúgunar, sem þekkzt hefði á þessum hnetti, á hinu svokallaða Bandaríkjalýð- ræði og Hitlersnazismanum munaöi ekki hætis hóti og svo framvegis. Gerum ráð fyrir, að hinu bandaríska borgaralýðræðisríki væri í öllu lýst nákvæmlega eins og borgaralegir áróðursmenn leyfa sér að lýsa hinu sósíalíska lýðræðisríki ráðstjórnarþjóöanna. Hversu auð- veldur væri sá málflutningur. Sósíalistar þyrftu þar ekki að fara með tíunda hlutann af þeim ósannindum, sem borgaralegir áróðurs- menn viðhafa um Ráöstjórnarríkin. Og hefðu nú íslenzkir sósíal- istar meira en sjöfaldan áróðurskost á við borgaraflokkana, eins og þeir liafa nú meira en sjöfaldan áróðurskost á við sósíalista, þá væri auðvelt verk að skapa á örfáum vikum hér á landi slíkt hatur til Bandaríkjaþjóðarinnar, að ekki mundi reynast áhrifaminna en hatur það til Ráðstjórnarþjóðanna, sem myrkasta afturhaldið ber í brjósti og hefur ræktað í hugum þeirra, er lítilsigldastir eru. Þetta væri auðvelt verk, en það væri að vísu illt verk. Hins er ekki að dyljast, að almenningi hér á landi gæti verið hollt að vita nokkru nánari deili á eðli þess auðvalds, sem drottnar yfir hinni miklu Bandaríkjaþjóö. Þó að Bandaríkin séu vissulega hvergi nærri eins slæm og Hitlers-Þýzkaland, hvergi nærri eins slæm og Ráðstjórnar- ríkin væru, ef það væri satt, sem borgaralegir áróðursmenn hafa um þau sagt, eru ávirðingar Bandaríkjaauðvaldsins margar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.