Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 64
54 TlMARIT MÁLS OG MENNINGAR teknar saman á víð og dreif verða að nægja þessu til rökstuðnings: I Póllandi var með valdráni Pilsúdskís og liðsmanna lians árið . 1926 leitt í gildi raunverulegt hernaðareinræði, sem versnaði þó enn til muna með hinni fasísku stjórnarskrá 1935, er veitti ríkisforset- anum löggjafarvald og rétt til að gera samninga við önnur ríki, enn fremur heimild til að tilnefna og afturkalla ráðherra og aðra em- bættismenn, skipa þriðjung öldungadeildarinnar og Ieysa upp þing- ið að geðþótta sínum. Flokkur kommúnista var bannaður og mikill hluti landsbúa sviptur kosningarétti, Úkraínumenn, Gyðingar, Hvít- rússar og Litúvíumenn, á annan tug milljóna að tölu, ofsóttir á marga lund af hinni pólsku stóreignamannastétt og fulltrúum henn- ar, en þeir, sem dirfzt höfðu að rísa gegn þessu miðaldaskipulagi, þjáðir og kvaldir í hinum illræmdu dýflissum í Brest og víðar, það- an sem margur átti eigi afturkvæmt. Hernaðarfasismi litlu eða engu betri ríkti í Júgóslavíu ásamt hinni sömu þjóðerniskúgun, þar sem Króatar, Slóvenar, Makedóníumenn og aðrir minnihlutaþjóðflokk- ar voru gerðir réttlausir af serbnesku borgarastéttinni, en hinu pólitíska lýðræði þann veg háttað, að þingkosningar fóru fram opin- herlega með munnlegri yfirlýsingu kjósandans, en stjórnmálaflokk- ar verkamanna og bænda bannaðir, foringjar þeirra fangelsaðir eða drepnir og svo framvegis. I Rúmeníu var lýðræðið í því fólgið meðal annars, að flokkur kommúnista var bannaður, önnur stjórn- málasamtök verkamanna beitt miskunnarlausri kosningakúgun og öðru ofbeldi og kosningaréttur einskorðaður við karlmenn, það er að segja þá eina, sem greiddu skatt og kunnu að lesa og skrifa, en vankunnandi í því efni var að minnsta kosti fjórði hver maður. Harðstjórnin í Búlgaríu var jafnvel ennþá ógurlegri. Réttarfarinu í þessum löndum, fangabúðunum og fangelsunum, misþyrmingun- um og morðunum á pólitískum föngum má kynnast með því að lesa lýsingar hins mikla franska rithöfundar Henri Barbusse, sem ferð- aðist sjálfur um Balkanlöndin til að kynna sér þessi mál sem ýtar- legast. Mjög svipaðrar tegundar var hernaðareinræði Horthys í Ungverjalandi. Og í Grikklandi, þar sem vagga lýðræðisins hafði staðið eitt sinn endur fyrir löngu, var á þessum árum ríkjandi eitt hið versta einræðis- og harðstjórnarskipulag, sem gert hafði úr alþýðu landsins, afkomendum hinna glæsilegu Forn-Hellena, ör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.