Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 4
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR oiðið heniaðaraðUi í átölcum stórvelda og skotspónn í fremstu víglínu, ef til styrjaldar dregnr. Vér berulum á, að þung ábyrgð hvílir á þeim mönnum, sem icita sér gegn því, að þessari ógnþrungim hœltu sé bœgt jrá þjóðinni. i 'ér skorum á Alþingi og ríkisstjórn Islands að segja upp herverndarsamn- ir.gnum svonejnda við Bandaríkin þegar ístað og leyja ekki framar herstöðvar á Islandi. Vcr skorum á alla Islendinga að sameinast um kröjuna um brottjör hersins og œvarandi hlutley.si Islands. Vcr, íslenzkir karlar og konur, úr öllum stéttum, úr öllum jlokkum, strengjum þess heit á helgasta sögustað Islands, ÞingveUi, að beita til þess kröjtum vor- urn og áhrifum, hvert í sínu byggðarlagi, að sú kraja nái jram að ganga sem allra fyrst. Avaui’ þa'ð' sem prentað er hér fyrir ofan var samþykkt í einu hljóði af um 260 fulltrúum hernámsandstæðinga úr öllum hyggðum Islands, saman komnum á fundi í Vaihöll á I’ingvöllum. Fundurinn, sem stóð í tvo daga, 9. og 10. september, hafði verið undirbúinn með samkomum um allt land í sumar, eins og alþjóð er kunnugt, þó flest blöð landsins liafi lengstum þagað af kostgæfni unt þann undirbúning, ef frá eru talin nokkur heimsku- leg hrigzlyrði í stíl götustráka. I>að var að lokinni mótmælagöngunni frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur 19. júní, og hinum fjölmenna útifundi í Reykjavík að kvöldi þess dags, að tekin var ákvörðun um Idngvallafund meðal forvígismanna göngunnar. Var þá ntyndað tuttugu og þriggja manna ráð til að hafa nteð höndum skipulagningu framkvæmda. Fundir úti um land byrjuðu síðan í lok júlf og voru haldnir 60 fnndir alls á tæplega há'fuin öðruni mánuði. 66 tnenn ltéldu framsöguræður á þessum fundum, en auk þess tóku heimamenn á hverjum stað víðasthvar til máls. A fundununt voru stofnaðar héraðanefndir hernámsandstæðinga, sem síðan völdu fulltrúa á I'ingvallafund. Verkefnið sem Þingvallafundinum var ætlað var að stofna formlega samtök hernáms- andstæðinga og setja þeim reglur, ákveða næstu verkefni, ræða og samþykkja Avarp til Is- lendinga og kjósa landsnefnd. Auk þess var samjiykkt ályktun um landhelgismálið. I reglunt samtakanna sem samþykktar voru á fundinum segir nteðal annars að hlutverk ;aiutakanna sé að „berjast fyrir afnámi herstöðva á íslenzkri grund og hlutleysi tslands í liernaðarátökum og standa gegn hvers konar erlendri ásælni". Samtökin hýggjast sameina Islendinga hvar í flokki sent þeir standa til þessarar baráttu, og taka ekki afstöðu til ann- arra mála og munu ekki taka þátl í kosningum til alþingis. 74 manna landsnefnd sem kjörin var á fundinum fer með æðsta vald á milli landsfunda. Þeir landsnefndarmenn sem búsettir eru í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi mynda svokallaða miðnefnd, scm aftur kýs úr sinum hópi sjö manna franikvæmdanefnd. Þá var samþykkt ályktun unt næstu verkefni, þar sem samtökin setja sér að stofna sem víðast nefndir hernámsandstæðinga bæði úti um land og í Reykjavík; að efna til undir- 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.