Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 90
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Við sigruðum víðátlur vatna, úthafa og þurrlendis (Kírillof) Hinn hópurinn var fútúristar eða kommfútar (kommúnistískir fútúrist- ar) einsog þeir vildu gjarnan kalla sig eftir 1917. Þeir tóku byltingunni með fögnuði einsog áður er sagt, enda álitu þeir þjóðfélagsbyltingu bolsévika algera bliðstæðu við þá byltingu, sem þeir höfðu sjálfir gert í bókmenntum með formtilraunum sín- um og orðasmíð. Það má með rétti halda því fram, að afstaða þeirra til byltingarinnar hafi verið hálf formal- istísk, ef svo mætti að orði komast. Mikið ber á því í skrifum þeirra, að þeir liugsa meir um þá stórkostlegu staðreynd að nú er bylting orðin og búið að hafa endaskipti á öllum við- urkenndum bugmyndum, en þeir reyni af raunsæi að gera sér grein fyrir því, hvaða breytingum byltingin valdi á högum alþýðu, hver sé þýðing hennar í þróun sögunnar. Ilugmyndir þeirra um framtíðina eru einatt fjar- stæðukenndar. Khlébnikof talar um frelsun húsdýra, um fæðuvötn, um fullkomna frelsun tungunnar: tölur komi fyrir orð, fyrsta atkvæði orðs- ins undiroki hin o. s. frv. Fútúristar áttu það sameiginlegt með Oreiga- menningarsinnum að þeir vörpuðu list fortíðarinnar fyrir borð, en um annað voru þessir hópar ólíkir. Fútúristar voru mjög konkretir, dýrkuðu staðreyndina, og þeir höfðu, einsog áður segir, sérstaka afstöðu til tungunnar. Þetta var andrúmsloftið sem Maja- kovskí hrærðist í fyrstu ár Sovétanna. Aðrir komu að vísu við sögu, en í þessum tveim hópum voru margir einlægustu stuðningsmenn skáldsins og áköfustu andstæðingar. Þess má geta, að menningarfröm- uðir holsévíka höfðu nokkra tor- tryggni á þessum hópum báðum. Þar hefur einkum komið til ofsaleg for- dæming beggja á list fortíðarinnar. Menntamenn bolsévíka höfðu alizt upp við raunsæjan skáldskap 19. ald- ar, og gátu ómögulega sætt sig við það, að Púsjkín og Tolstoj væri fleygt út í yztu myrkur formálalaust. Þar að auki voru ýmsar formtilraunir þeim ekki að skapi, og þá einkum vegna þess að báðir ofangreindir hópar gerðu tilkall til þess að vera nokkurs- konar opinber ríkislist. Hinn fjöl- menntaði hæfileikamaður Lúnatsjar- skí var þá þjóðfulltrúi menningar- mála og vann mikið og gott starf, bæði með útbreiðslu klassískrar list- ar og bókmennta meðal alþýðu og stuðningi við unga tilraunamenn einsog Majakovskí og leikhúsmann- inn Meyerhold. En því miður höfðu ekki allir nógu víðari sjóndeildar- hring til að sameina svo ólíka hluti. Majakovskí telur sig fútúrista bylt- ingarárið. Hann tekur þátt i ýmsum samtökum, sem þeir voru við riðnir, situr í ritstjórn tímarita, heldur ræð- 328
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.