Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 91
VLADÍMÍR MAJAKOVSKÍ ur á fundum. En hann fjarlægist smám saman hina eiginlegu fútúrista. Það hafði smám saman dregið úr þeirn allan þrótt, svið þeirra var of þröngt, og að lokum verða þeir hálf- gerður sértrúarflokkur. Majakovskí fer aðrar leiðir. Eins og áður getur hafði hann frá upphafi sérstöðu með- al fútúrista: það er eins og hann hafi aldrei getað sætt sig við hið skáld- lega niðurrif niðurrifsins vegna, sem hinir höfðu nautn af, og hann gekk aldrei jafn langt og þeir í hreinum formspekúlasjónum, reyndi aldrei að skrifa hið hreina tónmálverk, gætti meira hófs í orðasmíði. Og þessi mis- munur fór vaxandi. Ekki svo að skilja að Majakovskí hafi ekkert grætt á kynnum sínum við fútúrismann. Fútúrisminn setti óaf- máanleg spor á stíl skáldsins. Hann hefur hjálpað til í djarflegri meðferð málsins, að hafna stirðnuðum mynd- um og orðasamböndum, að færa út landainæri skáldamálsins. Formleit unglingsáranna hjálpar Majakovskí til að finna sinn tón. En það er bylt- ingin, sem færir honum þau yrkisefni sem gefa forminu fullt gildi. Tómleiki hinnar fullkomnu afneitunar hverfur. Afneitunin fær gildi í nafni bylting- arinnar og framtíðarinnar, afneitun hins gamla og játun hins nýja skapa nýja framtíðarsýn, hinn kraftmikli stíll skáldsins fær byr undir báða vængi vegna þess að nú hefur Maja- kovskí fundið sér stað í tilverunni. Skip ljóðsins hefur fengið harlest sannleikans og kafteinninn siglir glaður og reifur um allan sjó. VIII Majakovskí talar sérkennilegu, kraftmiklu, samþjöppuðu máli. Ein- hver merkasti eiginleiki þess er sá, að það á sér engin ákveðin takmörk. Symbólistar margir svo og Brjúsof töluðu á hinu háleita máli guðanna. Fútúristar eins og Búrljúk og Krút- sjoníkh fóru öfugt að, þeir skrifa á eins hrjúfu máli og hægt er og for- dæma afdráttarlaust hið fagra orð. Majakovskí kærir sig hinsvegar koll- óttan um slik prinsíp og skrifar á frjálsu máli, án allra estetískra boða og banna. Hann hristir allan orða- forðann saman í gríðarmikinn kokk- teil. Tökum nokkur dæmi úr kvæðinu Fullum hálsi. Hér fara saman ávarps- orð ræðumannsins: Heiðruðu félagar afkomendur! og hið hrjúfa mál götunnar: þegar þið rótið upp steingerðum skít minna tíma og hátíðlegar, jafnvel fornyrtar yfir- lýsingar: óður minn stendur þungur sem blý viðbúinn dauða og ódauðlegri frægð 329
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.