Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 19
SJÁLFSTÆÐ NÚTÍMAMENNING EÐA SNÍKJUMENNING þess að hin nýja nýlendustefna geti komið áformum sínum fram, þarf fyrst að útrýma sjálfsvitund þeirra þjóða sem við er að etja, allt þar til þær fara að blygðast sín fyrir sjálfar sig. Við þurfum að gera okkur ljóst að í augum þeirra stórvelda sem telja sig mesta vini okkar, er hin þrjózku- fulla sérvizka íslendinga: að vilja hafa sjálfstæða menningu, bæði óþægileg og hættuleg. Það væri ólíkt þægilegra að ísland væri ekki annað en hjálenda þeirra í öllum skilningi. Þá væru vandamálin auðveld lausnar. Utlendingar vita jafn vel og við, að væri hinn menningarlegi sjálfstæðis- vilji íslendinga úr sögunni, færi ekki mikið fyrir þeim pólitíska. Við sjáum nú hvaða sögulegu hlutverki amerí- kanisminn á íslandi á að gegna. Ef hann bæri sigur úr býtum, ef honum tækist að ná því lokatakmarki að gera fólk ófært til að hugsa um annað en fánýt efni, ef honum tækist að sýkja varanlega sjálfa uppsprettulind allrar menningar á íslandi, alþýðumenning- una, og trufla þetta samspil alþýðu- menningar og æðri menningar sem hefur verið, og hlýtur að verða, lífs- skilyrði sjálfstæðrar menningar á ís- landi, þá væri þessi óþægilega sér- vizka úr sögunni, og sníkjumenning tæki við. Þá gæti ísland orðið að þeirri fyrirmyndar nútímanýlendu sem það er enn ekki orðið. Erindi flutt á fulltrúafundi Samtaka her- námsandstæðinga í Valhöll á Þingvöllum 9. september 1960. TÍMARIT MÁLS OC MLNNINGAIl 257 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.