Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 48
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR veikburða tilraun til að verja mig. „Hann veitir enn viðnám .. . skíthællinn,“ sagði einhver. „Og hvað eigum við nú að gera við hann?“ sagði annar. Milli hlátranna heyrði ég að sagt var: „Við skulum svíða hann.“ — „Jahá, það hef ég aldrei séð gert.“ Það var Cha.. ., sem talaði eins og einhver, sem væntir þess að öðl- ast nýja reynslu. Mér var ýtt inn í eldhúsið, og þar var ég lagður ofan á eldavélina og vask- inn. Lo. . . vafði blautum druslum utanum fótleggi mína, þvínæst reirði hann þá fast með snæri. Þá lyftu þeir mér upp og hengdu mig neðan í reykháfsút- búnaðinn, og hékk höfuðið á mér niður. Eg snerti aðeins gólfið með fingrun- um. Þeir skemmtu sér nokkra stund við að rugga mér til eins og sandpoka. Ég sá að Lo.. . dundaði við að kveikja í pappírsstranga fyrir augum mér. Idann rétti úr sér og allt í einu fann ég loga leika um kynfæri mín og fætur. Það kviknaði snarkandi í hárunum. Ég tók svo snarpt viðhragð að ég rak mig í Lo. . . Hann byrjaði aftur, einu sinni, tvisvar, siðan tók hann að brenna aðra geirvörtuna á bringu mér. En viðbrögð mín voru ekki nógu snögg, og liðsforingjarnir viku burt. Eng- inn varð eftir hjá mér nema Lo. . . og annar maður. Öðru liverju tóku þeir að berja mig eða merja fingurbroddana undir hælunum, eins og til að minna mig á nærveru sína. Ég hafði augun opin og reyndi að hafa gætur á þeim til að högg þeirra kæmu ekki að mér óvörum, og þegar hlé varð á reyndi ég að hugsa um annað en fótleggi mína, sem böndin skárust inn í. Loks heyrði ég stígvélaþramm. Einhver kom utan af ganginum og gekk að mér. Ég sá reiðiþrútið andlit Cha..., sem kraup við hlið mér og hvessti á mig augun: „Jæja, ætlarðu að tala? Ertu ekki búinn að skipta um skoðun?“ Ég horfði á hann, en svaraði engu. „Leysið hann.“ Lo. . . losaði snærið, sem festi mig við stöngina í reykháfnum, en hinn maðurinn togaði í handlegginn á mér. Ég féll aftur á gólfið. „Stattu upp!“ Ég megnaði það ekki hjálparlaust. Ég var studdur á fætur, og þá varð ég þess var að iljar mínar voru svo bólgnar að við hvert skref sem ég tók fannst mér ég sökkva í ský. Ég klæddi mig aftur í jakka og buxur og ég hrapaði niður stiga alla leið ofan á gólf. Þar tók annar fall- hlífarhermaður við mér, reisti mig upp við vegg þannig að bakið var við vegg- inn, en hélt um báðar hendur mér. Ég skalf af kulda og taugaþreytu. Tennurn- ar glömruðu í munni mér. Starfsbróðir Lo. .., sá sem hafði „annazt“ mig í eldhúsinu, var kominn niður. „Áfram,“ sagði hann. Hann sparkaði mér á und- an sér, fleygði mér í gólfið. „Sérðu ekki að hann er dasaður,“ sagði hinn. 286
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.