Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 27
FORRÆÐIÐ í AUSTUR-ASÍU verið né getur orðið og er vegna legu sinnar og annarra aSstæSna dæmt til aS vera höfuSandstæSingur Banda- ríkjanna í Austur-Asíu meSan núver- andi ríkjaskipulag er viS lýSi. Banda- rískir heimsvaldasinnar hljóta aS hugsa sem svo, aS lítiS gagn sé aS því aS sigra Japan, en fá í staSinn ennþá öflugra stórveldi á móti sér þar eystra. Þegar á dögum Roosevelts forseta var Kuomintangstjórnin orSin svo illa þokkuS af öllum þorra kínversku þjóSarinnar, aS fyrirsjáanlegt var aS hún gat ekki haldiS völdum nema skamma stund, þó meS miklum fjár- hagslegum stuSningi frá Bandaríkj- unum. Roosevelt og ráSgjafar hans vildu því ekki veita henni stuSning gegn andstæSingum hennar í Kína. En eftir fráfall hans skipti Banda- ríkjastjórn um stefnu og studdi Chang Kai Shek meS stórfé (6000 millj. dollara á fáum árum). Þegar hann svo flýSi til Taiwan tók Banda- ríkjaflotinn aS sér aS verja eyna og stySja hersveitir Changs til aS brjóta mótspyrnu eyjarskeggja gegn honum á hak aftur. Þótt Kínverska alþýSu- lýSveldiS sé þegar búiS aS standa i 11 ár og gerist nú hiS mesta stórveldi, hafa Bandaríkin (og mörg önnur ríki, sem mest eru háS forystu þeirra) ekki enn viSurkennt þaS, enda er tilvera þess ógnun viS yfirráS Bandaríkja- manna viS austanvert Kyrrahaf. Þessi lönd austan Kyrrahafs lúta beint eSa óbeint yfirráSum Bandaríkjanna: SuSur-Kórea, Japan, Taiwan og Fil- ippseyjar; þau hafa samtals um 150 millj. íbúa, sem yfirleitt eru andvígir Bandaríkjamönnum sem og öSrum hvítum mönnum og telja sér ósæmi- legt aS hlíta forystu þeirra. Bitrustu óvinir Bandaríkjanna eru þó Kínverj- ar, sem eru um 650 milljónir aS tölu. Auk þess eiga Rússar líka lönd aS Kyrrahafi og voru fyrir áratug síSan aSalandstæSingar Bandaríkjamanna í Austur-Asíu sem og annarstaSar í heiminum. Þegar á allt þetta er litiS gefur auga leiS aS Bandaríkjamenn standa þar mjög höllum fæti. Þegar Kínverska alþýSulýSveldiS reis úr rústum hins gamla Kína var framsýnum stjórnmálamönnum í Bandaríkjunum þaS ljóst aS ekki mátti viS svo búiS standa. Banda- ríkjamenn máttu ekki standa aS. gerSarlausir gegn framsókn andstæS- inganna í Austur-Asíu. VarS þaS því aS ráSi aS reyna aS hremma NorSur- Kóreu, enda töldu bandarískir stjórn- málamenn þaS mjög auSvelt, því, samkvæmt því sem Mac Arthur upp- lýsti síSar, datt engum þeirra í hug aS Rússar eSa Kínverjar myndu þora aS blanda sér í þaS stríS. Þessvegna kom þaS mjög á óvart, er Kínverjar sendu hundruS þúsunda „sjálfboSa- liSa“ gegn Bandaríkjahernum sunn- an viS JalufljótiS seint um haustiS 1950. Þar unnu Kínverjar glæsilegan sigur og varS þaS þá lýSum Ijóst aS 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.