Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 27
FORRÆÐIÐ í AUSTUR-ASÍU
verið né getur orðið og er vegna legu
sinnar og annarra aSstæSna dæmt til
aS vera höfuSandstæSingur Banda-
ríkjanna í Austur-Asíu meSan núver-
andi ríkjaskipulag er viS lýSi. Banda-
rískir heimsvaldasinnar hljóta aS
hugsa sem svo, aS lítiS gagn sé aS því
aS sigra Japan, en fá í staSinn ennþá
öflugra stórveldi á móti sér þar
eystra.
Þegar á dögum Roosevelts forseta
var Kuomintangstjórnin orSin svo
illa þokkuS af öllum þorra kínversku
þjóSarinnar, aS fyrirsjáanlegt var aS
hún gat ekki haldiS völdum nema
skamma stund, þó meS miklum fjár-
hagslegum stuSningi frá Bandaríkj-
unum. Roosevelt og ráSgjafar hans
vildu því ekki veita henni stuSning
gegn andstæSingum hennar í Kína.
En eftir fráfall hans skipti Banda-
ríkjastjórn um stefnu og studdi
Chang Kai Shek meS stórfé (6000
millj. dollara á fáum árum). Þegar
hann svo flýSi til Taiwan tók Banda-
ríkjaflotinn aS sér aS verja eyna og
stySja hersveitir Changs til aS brjóta
mótspyrnu eyjarskeggja gegn honum
á hak aftur. Þótt Kínverska alþýSu-
lýSveldiS sé þegar búiS aS standa i
11 ár og gerist nú hiS mesta stórveldi,
hafa Bandaríkin (og mörg önnur ríki,
sem mest eru háS forystu þeirra) ekki
enn viSurkennt þaS, enda er tilvera
þess ógnun viS yfirráS Bandaríkja-
manna viS austanvert Kyrrahaf. Þessi
lönd austan Kyrrahafs lúta beint eSa
óbeint yfirráSum Bandaríkjanna:
SuSur-Kórea, Japan, Taiwan og Fil-
ippseyjar; þau hafa samtals um 150
millj. íbúa, sem yfirleitt eru andvígir
Bandaríkjamönnum sem og öSrum
hvítum mönnum og telja sér ósæmi-
legt aS hlíta forystu þeirra. Bitrustu
óvinir Bandaríkjanna eru þó Kínverj-
ar, sem eru um 650 milljónir aS tölu.
Auk þess eiga Rússar líka lönd aS
Kyrrahafi og voru fyrir áratug síSan
aSalandstæSingar Bandaríkjamanna
í Austur-Asíu sem og annarstaSar í
heiminum. Þegar á allt þetta er litiS
gefur auga leiS aS Bandaríkjamenn
standa þar mjög höllum fæti.
Þegar Kínverska alþýSulýSveldiS
reis úr rústum hins gamla Kína var
framsýnum stjórnmálamönnum í
Bandaríkjunum þaS ljóst aS ekki
mátti viS svo búiS standa. Banda-
ríkjamenn máttu ekki standa aS.
gerSarlausir gegn framsókn andstæS-
inganna í Austur-Asíu. VarS þaS því
aS ráSi aS reyna aS hremma NorSur-
Kóreu, enda töldu bandarískir stjórn-
málamenn þaS mjög auSvelt, því,
samkvæmt því sem Mac Arthur upp-
lýsti síSar, datt engum þeirra í hug
aS Rússar eSa Kínverjar myndu þora
aS blanda sér í þaS stríS. Þessvegna
kom þaS mjög á óvart, er Kínverjar
sendu hundruS þúsunda „sjálfboSa-
liSa“ gegn Bandaríkjahernum sunn-
an viS JalufljótiS seint um haustiS
1950. Þar unnu Kínverjar glæsilegan
sigur og varS þaS þá lýSum Ijóst aS
265