Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 21. ÁRG. • SEPT. 1960 • 4. HEFTI ÁVARP TIL ÍSLENDINGA íiá Þingvallafundinum 1960 VÉR höjum komiS liér saman lil að andmœla hersetu í landi voru og vara þjóð vora við hinni geigvœnlegu tortímingarhœttu, sem oss stajar af her- stöðvum. I rúm lutlugu ár höjum vér búið að landi voru í tvíbýli við erlendan her, öUu þjóðlífi voru til meins. Erlend herseta er ekki samboðin jrjálsu þjóðfélagi. Ahrij hennar eru djúptœk á mál, menningu og siðjerði þjóðarinnar, og má þegar sjá greinileg merki þess í aukinni lausung, jjármálaspillingu og mál- skemmdum. Annarlegar tekjur aj dvöl hersins og viðskiplum við liann haja komið gjörvöllu fjármálakerji landsins úr skorðum. Siðgœðisvitund þjóðar- innar er að verða hœllulega sljó og œ jleiri ánetjast spillingunni og gerast samábyrgir um hana. íslenzk þjóð og erlendur lier geta ekki búið saman í landinu lil jrambúðar, annar livor aðilinn lilýtur að víkja, nema báðum verði útrýmt samtímis. Islendingar haja aldrei borið vopn á neina J)jóð, né lotið heraga. Þá sérstöðu vora meðal þjóða heimsins er oss bœði skylt og annt um að varðveita. Sjálj- stœði vort unnum vér án vopna, og án vopna munum vér bezt tryggja öryggi vort á tímum sem Jiessum, Jjegar langdrœgar eld/laugar og velnisvopn haja gert allar varnir úreltar. Erlend herseta býður lieim geigvœnlegri tortímingarhœttu, ef lil átaka kemur milli slórvelda. A einni svipslund er unnt að granda lítilli J)jóð sem oss Islend- ingum, eins og vopnabúnaði er nú háttað. Og sérjróðir menn jullyrða, að styrjöld með vetnisvopnum gœli jajnvel liajizt hvenœr sem er jyrir ein.skœra slysni eða misskilning. Þingvallajundurinn 1960 — skipaður kjörnum fulltrúum herstöðvaandstœð- inga úr öllurn héruðum landsins, úr öllum sléttum og flokkum — brýnir jyrir íslenzku Jrjóðinni að gera sér Ijóst, að sjálf tilvera hennar og menning er í veði, ej herstöðva.samningnum við Bandaríkin verður ekki sagt upp hið bráð- asta. Vér brýnum fyrir henni að gera sér Ijóst, að hún er ekki lengur óhult í landi sínu, við jriðsöm störj sín til sjávar og sveita, heldur er land hennar 241 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.