Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 21. ÁRG. • SEPT. 1960 • 4. HEFTI
ÁVARP TIL ÍSLENDINGA
íiá Þingvallafundinum 1960
VÉR höjum komiS liér saman lil að andmœla hersetu í landi voru og vara
þjóð vora við hinni geigvœnlegu tortímingarhœttu, sem oss stajar af her-
stöðvum.
I rúm lutlugu ár höjum vér búið að landi voru í tvíbýli við erlendan her, öUu
þjóðlífi voru til meins. Erlend herseta er ekki samboðin jrjálsu þjóðfélagi.
Ahrij hennar eru djúptœk á mál, menningu og siðjerði þjóðarinnar, og má
þegar sjá greinileg merki þess í aukinni lausung, jjármálaspillingu og mál-
skemmdum. Annarlegar tekjur aj dvöl hersins og viðskiplum við liann haja
komið gjörvöllu fjármálakerji landsins úr skorðum. Siðgœðisvitund þjóðar-
innar er að verða hœllulega sljó og œ jleiri ánetjast spillingunni og gerast
samábyrgir um hana.
íslenzk þjóð og erlendur lier geta ekki búið saman í landinu lil jrambúðar,
annar livor aðilinn lilýtur að víkja, nema báðum verði útrýmt samtímis.
Islendingar haja aldrei borið vopn á neina J)jóð, né lotið heraga. Þá sérstöðu
vora meðal þjóða heimsins er oss bœði skylt og annt um að varðveita. Sjálj-
stœði vort unnum vér án vopna, og án vopna munum vér bezt tryggja öryggi
vort á tímum sem Jiessum, Jjegar langdrœgar eld/laugar og velnisvopn haja gert
allar varnir úreltar.
Erlend herseta býður lieim geigvœnlegri tortímingarhœttu, ef lil átaka kemur
milli slórvelda. A einni svipslund er unnt að granda lítilli J)jóð sem oss Islend-
ingum, eins og vopnabúnaði er nú háttað. Og sérjróðir menn jullyrða, að
styrjöld með vetnisvopnum gœli jajnvel liajizt hvenœr sem er jyrir ein.skœra
slysni eða misskilning.
Þingvallajundurinn 1960 — skipaður kjörnum fulltrúum herstöðvaandstœð-
inga úr öllurn héruðum landsins, úr öllum sléttum og flokkum — brýnir jyrir
íslenzku Jrjóðinni að gera sér Ijóst, að sjálf tilvera hennar og menning er í
veði, ej herstöðva.samningnum við Bandaríkin verður ekki sagt upp hið bráð-
asta. Vér brýnum fyrir henni að gera sér Ijóst, að hún er ekki lengur óhult í
landi sínu, við jriðsöm störj sín til sjávar og sveita, heldur er land hennar
241
16