Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 6
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR unnar að í mörgum hinna nýfrjálsu ríkja er sósíalismi í einhverju formi einmitt talinn sjálfsagt markmið, næst á eftir fullveldinu. Og sú spurn- ing sem utanríkissérfræðingar heims- veldanna, ekki sízt Bandaríkja Norð- ur-Ameríku, hafa æ oftar borið fram á síðustu árum hljóðar svo: „Með hvaða mögulegum ráðum getum vér hindrað að hinn „þriðji heimur“ ger- ist kommúnistískur?“ Af ýmsum ræðum vestrænna stjórnmálamanna, skrifum blaðamanna, og af ráðstöf- unum í nýlendumálum, má draga þá ályktun að fáar spumingar valdi um þessar mundir ráðamönnum vest- rænna stórvelda meiri höfuðverk en þessi. Hvernig má það vera að hinum kapítalistísku ríkjum í öllu örlæti sínu og ósérplægni veitir svo örðugt að sporna við framgangi sósíalismans í „þriðja heiminum“? Hafa þjóðir hans einhverjar gildar ástæður til að tortryggja örlæti þeirra, eða er tor- tryggnin aðeins merki um að þær hafi ekki áttað sig á nýjum viðhorfum? Og hvað veldur að þeim virðist kapí- talisminn ekki hið ákj ósanlegasta þjóðfélagsform fyrir sjálfar þær? Hvernig stendur yfirleitt á því að þrátt fyrir sín glæsilegu tilboð skuli kapítalistísk heimsveldi þurfa að vera í vamarstöðu en ekki sóknar í hinum „þriðja heimi“? Ef til vill væri ómaksins vert að gera sér fyrst nokkra grein fyrir því, hvað nýlendukúgunin hefur táknað í þessum löndum. — Þér kunnið nú að halda, lesandi góður, að nýlendu- stefnan hafi aðeins verið fólgin í smá- vægilegu ranglæti, dálitlum erjum, sem þó mætti frekar kalla löggæzlu- störf, lítilsháttar falsaðri vog, og engu hnupli sem heitið gæti? Yður væri að vísu nokkur vorkunn þó þér hélduð það, því áhrifamestu útbreiðslutæki hins íslenzka Iýðveldis, sem forðum var nýlenda, hafa haft flest annað að flytja en fræðslu um eðli nýlendu- stefnunnar. Og þó er það svo að hin miklu hámenningarríki sem oss eru „skyldust að hugsunarhætti og stjórn- arfari“ o. s. frv.; sem vér þurfum um- fram allt að „hafa samleið með“ o. s. frv., að þessi ríki menningarinnar hafa á hinn bóginn áratugum og öld- um saman myndað það stórfelldasta glæpafélag sem um getur í mannkyns- sögunni. Menning þeirra og tiltölu- legt frelsi heimafyrir var reist á vægð- arlausri þrælkun hundruð milljóna manna, morðum milljóna, eymd og ránum, að ótöldu andlegu morði heilla þjóða. Það er erfitt að kingja þessum sannleika um efnahagslegan grundvöll þess lýðræðis sem vér erum aldir upp við að tigna, en hann er sannur þó að sögubækur vorar séu til þess samdar að falsa hann. Þær viðurkenna raunar einstaka þætti í forsögu þessara glæpa, til dæmis hin kristilegu þjóðamorð Spánverja í Vesturálfu á 16. öld, og þrælasöluna 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.