Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 10
TÍMARIT MÁLS OG M ENNINGAR Rómanska Ameríka er sérstaklega forvitnilegt dæmi í þessu sambandi, og fyrst vegna þess að þar hafa hin frjálsu samskipti háþróaðrar auð- valdsþjóðar við hálfþróuð þjóðfélög fengið nógan tíma og meira en nógan til þess að sýna hverju þau geta kom- ið áleiðis. Og aðalárangur þeirra samskipta, staðreyndin sem ákvarðar allar aðrar, kemur fram í því, að eftir að flest lönd þessarar auðugu álfu hafa notið formlegs sjálfstæðis í meira en hundrað ár er hlutverk þeirra enn að láta iðnaði annarra ríkja í té hráefni; 59% íbúanna búa enn í sveitum; í borgum þeim sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur á haug ríkir tiltöluleg eymd, en á lands- byggðinni alger eymd; mikill hluti þjóðanna er ólæs; mikill hluti van- nærður, meðalaldur rúmlega þrjátíu ár; — fyrir um það bil tíu árum, þegar meðalárstekjur á mann í Banda- ríkjunum voru taldar um 1000 doll- arar, í Sovétríkjunum um 310 dollar- ar, námu meðalárstekjur Suður- Ameríkubúa 170 dollurum, og hlut- fallið mun ekki hafa breytzt til meira jafnvægis síðan. Árið 1953 áleit efna- hagssérfræðingur frá Sameinuðu þjóðunum, að með svipaðri fram- leiðsluaukningu á ári í rómönsku Ameríku og tíðkazt hefði, mundu líða 250 ár þar til meðalárstekjur kæmust upp í þriðjung þess sem þær voru þá í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Nú er því ekki til að dreifa að Suð- ur- og Mið-Ameríkumenn hafi ekki gert sér ljóst hvar skórinn kreppti. Einmitt eftirstríðsárin einkennast af síendurteknum tilraunum til að gera þessi ríki óháðari duttlungum band- arísks fjármagns, bandarísks mark- aðs, bandarískrar heimspólitíkur. En þær tilraunir hafa lítinn árangur bor- ið. Fyrst eftir stríðið virtist sumsstað- ar blása byrlega um slíka viðleitni. Hinir svokölluðu „þjóðlegu einræðis- herrar“ eru þá við völd í tveim stærstu ríkjunum, Brasilíu og Argen- tínu, en í Venezuela situr frjálslynd lýðræðisstjórn, sem hugðist nota nokkuð af gróða bandarískra olíufé- laga til að iðnvæða landið, og skyld- aði þau til að borga í skatt 50% af gróða sínum. 1948 borguðu olíufélög- in nokkrum herforingjum til að steypa stjórninni af stóli. Vargas í Brasilíu og Perón í Argentínu, sem höfðu í upphafi á bakvið sig stuðning þjóða sinna, voru ekki eins valtir í sessi. Það er ekki fyrr en getuleysi Peróns til að koma á róttækum um- bótum er orðið augljóst að hann fell- ur fyrir áhlaupi úr tveim áttum: frá vinstriöflum og afturhaldssömum fylgismönnum kirkju og hers, sem tóku þá völdin. En Vargas fyrirfór sér árið 1954 eftir að herinn hafði hótað honum uppreisn. Lacerda nokk- ur, sá sami blaðakóngur sem hrakti Quadros frá völdum í fyrra, hafði þá haldið uppi heiftúðugum árásum á hann mánuðum saman. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.