Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 48
TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR leggja á söngment, skulu börn jafnan heyra hljóðfæraslátt og eyrum þeirra lokið upp fyrir meistaraverkum á sviði tónanna; skulu allir hvattir til söngs. Fylla skyldi allar skólastofnanir eftirlíkingum á verkum myndsnillinganna; þær kosta 50 aura stykkið. Enn á að kosta kapps um að kenna börnunum að tala skírt mál og felt, segja frá skilmerkilega, og gefa glöggar lýsingar, koma djarflega fram og þó kurteislega, og venja þau snemma við alla þá mannasiði er prýða siðmentað fólk. Ekkert skyldi forðast eins og að lesa siðferðisprje- dikanir yfir börnum, því fátt er til verra eitur; ódæl börn eru síst verri í guðs augum en góð börn, þau eru aðeins viðfangsefni fyrir betri uppeldisfræðinga. Mannssálin er að náttúrufari kristin og mannkynið yfirleitt síst lakara en post- ular þess. Vandlætara (móralista) og þá sem hneykslast á „syndum annara“ skyldi flytja út í eyðisker, því þeir hafa sagt sig úr lögum við Krist, og munu fara til Helvítis. Það æðsta sem ríkið getur af hendi int í sálusorgun, er ekki að launa prest í hverri sveit til að prjedika einhvern kjaftavaðal um siðferði. heldur að stilla svo til að hið náttúrlega góðlyndi mannsins fái að njóta sín. Jeg skil hjer eyðu eftir handa hverjum þeim lesara, sem hefir nægilega heil- brigða skynsemi og óbrjálað hjartalag til að skilja hver blessun mundi leiða af slíku sameiginlegu uppeldi lýðsins, þar sem menn væru á þroskaárum vand- ir á að sameinast um þessa huggun lifandans, hið himneska verðmæti hvers- dagsleikans, í stað þess sem nú er, að börnin gangi sjálfala í fjörunni og venj- ist á að bölva fyr en þau læra að tala, og taki upp alla ósiði sem stjórnleysið. uppeldisleysið og menningarleysið getur framast boðið, vegna þess að ríkið, hið opinbera, hefir brugðist sinni æðstu skyldu: að halda vörð um hina æðri krafta einstaklingsins, og leyfa hinu náttúrlega góðlyndi mannsins að njóta sín. 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.