Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 108
Ljóðabækur Helmskrfnglu
Verð ób. í bandi
Anonymus (Jóhannes úr Kötlum): Annarlegar tungur...... 40,00
Arnfríður Jónatansdóttir: Þröskuldur hússins er þjöl.. 80,00
Dagur Sigurðarson: MilljónacevintýriS (ljóð og sögur). 75,00 100,00
Einar Bragi og Jón Oskar: Erlend nútímaljóð........ 125,00 150,00
Guðbergur Bergsson: Endurtekin orð ................... 80,00 100,00
Guðmundur Böðvarsson: Kvceðasajn................... 125,00 150,00
Guðmundur Böðvarsson: Kristallinn í hylnum ......... 45,00 58,00
Guðmundur Böðvarsson: Minn guð og þinn............. 125,00 150,00
Halldór Helgason: Stolnar stundir..................... 55,00 67,00
Ilannes Pétursson: Kvœðabóh .......................... 70,00 85,00
Hannes Sigfússon: Sprek á eldinn .................. 130,00 155,00
Helgi Hálfdanarson: Á hnotskógi....................... 75,00 95,00
Helgi Ilálfdanarson: Undir haustfjöllum............ 125,00 150,00
Hermann Pálsson: Þjóðvísur og þýðingar ............ 100,00 125,00
Jakobína Sigurðardóttir: Kvæði..................... 100,00 135,00
Jóhann Hjálmarsson: Undarlegir fislcar ............... 60,00
Jóhann Jónsson: Kvœði og ritgerðir.................... 60,00
Jóhannes úr Kötlum: Ljóðasafn I—II................. 145,00 180,00
Jóhannes úr Kötlum: Sóleyjarkvœði .................... 45,00 58,00
Jóp Óskar: Skrifað í vindinn.......................... 50,00
Jónas Hallgrímsson: Kvœði og sögur.................... 300,00
Ólafur Jóh. Sigurðsson: Nokkrar vísur um veðrið og fleira .. 50,00
Sigfús Daðason: Hendur og orð......................... 100,00
Sigríður Einars frá Munaðarnesi: Milli lcekjar og ár.. 50,00 75,00
Snorri Hjartarson: Kvœði 1940—1952 ................ 160,00 194,00
Þorsteinn Valdintarsson: Heimhvörf ................... 60,00 80,00
Upplag margra þessara bóka er senn ó þrotum
Verðið er tilgreint án söluskatts, en félagsmenn Máls og
menningar fá bœkurnar með 25% ajslœtti.
BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR
Laugavegi 18 . Sími 15055