Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 87
LEIKHÚS sanni áhorfendum sínum og lesendum að þeir séu ekki til. Sú eftirspurn er vissulega fyrir hendi — hitt kann að verða þrautin þyngri að skapa þessar bókmenntir þrátt fyrir nægjusemi hinna þurfandi neytenda, skapa þær í trássi við alla innlenda bók- menntahefð, svo að segja uppúr þurru. Það er vissulega örðugt hlutskipti og karlmann- legt — en væntanlega mun þessi athafna- sami höfundur skamma stund víla það þó þessi fyrsta tilraun tækist ekki betur en svo. Hitt er aftur á nióti ófyrirgefanlegt að láta svo virðingarverða tilraun til stéttvísrar uppbyggingar ruglandi yfirstéttarbók- mennta á íslandi verða undir ofurveldi frjálsrar samkeppni við skemmtihringaauð- magnið og auglýsingavaldið „My fair Lady“ & Co. Slíkt kynni að drepa kjark úr þörf- um þjónum auðstéttarinnar hér. En það væri svosem eftir íslenzkri auðstétt að sjá ekki sína þörfustu þjóna. Um leik og leikstjóm er það að segja að Auður var leikin af Herdísi Þorvaldsdóttur, Olafur af Róbert Arnfinnssyni, Gunnar af Gunnari Eyjólfssyni, Jóhann af Gísla Al- freðssyni og Rúna af Kristbjörgu Kjeld. Leystu þau öll sín verk af hendi með fullum sóma og í samræmi við sinn launaflokk. Þorgeir Þorgeirsson. 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.