Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 55
HEIMKOMAN Og síðan mun hús mitt, dyr mínar bera i sýn, þá mun ég jagna, taka á sprett eins og drengur, heimilisfólkið mun þyrpast að heilsa mér og börnin bíða mín hljóðlát jraman við dyrnar. Stígarnir þrír eru nœrri því týndir í gras, en furutrén eru þó ennþá söm og grœn, og morgunjrúrnar munu Ijúka upp bikurum sínum. Ég tek börnin við hönd mér og geng inn í húsið. Mér er borið vín í jullum jlöskum. Ég tœmi staupið og halla mér upp að glugga. Með jögnuði virði ég fyrir mér uppáhaldsgreinarnar mínar, með jögnuði jinn ég seitla um mig jriðsemd kojans. Stundum rája ég um garðinn minn, þar er hlið sem er sjaldan opnað. Eg hallast fram á stajinn minn í ró og lyfti stundum höfði og litast um. Skýin hefjast letilega úr dölunum; juglarnir leita til hreiðra sinna, þreyttir aj jlugi. Það dimmir, en samt dvel ég ennþá í haganum og gœli við einmana juru. Ég verð að hverja heim! Ég kœri mig elcki um jleiri vini mér til dægrastyttingar. Eg og veröldin erum skilin að skiptum. Hvers skyldi ég leita framar meðal manna? í faðmi jjölskyldu minnar mun ég eyða dögunum og tómstundum mínum við lútuleik og lestur ... og bœndurnir munu segja að vorið sé í nánd og mál sé að plœgja vesturakrana. Ég mun aka út í vagni yjir skarpa hœðarkamba eignarinnar. Ég mun róa litlum báti inn i vólundarhús laujanna í leit að kyrrum helli. 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.