Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 83

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 83
Leikhús GESTAGANGUR jóðleikhúsið hefur á þessum vetri tek- ið til meðferðar tvö ný íslenzk leikrit. Fyrst Strompleik Kiljans, sem fjallað var nm á sínum tíma í þessum dálkum, og nú síðast Gestagang eftir Sigurð A. Magnús- son, ungan og athafnasaman rithöfund, ljóðasmið og gagnrýnanda. Efni Gestagangs mundi vera nokkurn- veginn þetta: Gunnar er læknastúdent og býr í þakher- bergi. Hann er af þeirri gerðinni, sem hef- ur mynd af manninum með ljáinn yfir flet- inu sínu. Rúna er skólastelpa, sem heim- sækir Gunnar tíðum í trássi við móður sína því eitthvað verður hann líka að hafa í fletinu milli þess að hann tekur sér lestrar- tarnir í leiðinlegum bókum. Mestallan fyrsta þátt tala þau um „hitt“, hvemig það sé á meðan, á undan og sérlega þó á eftir. Annars virðist stúlkan fara í taugarnar á Gunnari vegna þess hvað hann er gáfaður (á eftir), enda er hún send uppá hana- bjálka að skoða myndablöð meðan Gunnar veitir Jóhanni, öðrum snillingi og mælsku- manni með ógnarstóran listamannatrefil, viðtal um lífið og tilveruna — einkanlega „partý“ heima hjá góðborgaranum og vini þeirra, Ólafi, en kona Ólafs, Auður, hefur legið með Gunnari — og það veit Jóhann. Nú kemur stúlkan ofanaf loftinu þegar Jó- hann er farinn og taka þau upp talið þar sem frá var horfið og lýkur svo að Gunnar lofar að koma með henni í leikhús á laug- ardaginn. Rúna fer og inn kemur Auður segjandi Gunnari eftir nokkrar vífilengjur, að hún þrái hann einan og gefi sig í raun- inni engum öðmm, þó hún sé að þykjast þetta með manninum sínum, sem hún vill halda í til öryggis þangaðtil Gunnar hefur lokið námi og sé komin í öruggt embætti sem vonlegt er. Hún rekur líka fyrir Gunn- ari hvemig hún hafi gefizt Ólafi í ungæðis- skap og eins vegna þess hvað hún var óstýri- látt barn og þessvegna vildi faðir hennar sjá hana í öruggum höndum áður en hann dæi. Gunnar stingur uppá því að hún skilji og vinni bara fyrir sér þangað til hann sé búinn að ljúka námi — en hún svarar því til, að til þess verði hann að vera meir en lítið viss með sig, enda er Gunnar nýbúinn að lýsa yfir því að hann sé að gefast upp við námið (líklega þykir henni ekki væn- lega horfa með embætti og öryggi hjá hon- um?). Loks fær hún hann til að lofa því að koma í „partý“ á laugardaginn. Kveðju- kossinn endar í undirbúningi undir að fara að gera hitt og tjaldið er dregið fyrir nefin á eftirvæntingarfullum áhorfendum. Annar þáttur: Laugardagspartýið með löngum mælskulistarsýningum Jóhanns — paradoxin fljúga um loftið þar til speking- urinn er orðinn mál og öl-móður svo hús- bóndinn verður að aka honum heim. Þann- ig hefur Jóhann komið því svo fyrir, að þau 175
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.