Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Side 70

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Side 70
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fyrnsku, og hún ó að vera uppspretta skáldskaparins. Utlegð mannsins úr listum og bók- menntum birtist ekki einvörðungu í því að maðurinn er máður út eða af- skræmdur; hún kemur ekki aðeins fram í niðurlægingu „sjálfsins“, í al- mennri útþurrkun persónueinkenna, heldur einnig í andmennskri afstöðu, sem oft hefur á sér yfirbragð grimmr- ar þjóðfélagsádeilu. Ég skal nefna hér sem eitt skýrasta dæmið glæpasöguna bandarísku. Hér verður þó ekki farið út í þá sálma að rannsaka hlutverk glæpasögunnar, en hún er oft uppbót fyrir vöntun hetjuljóða, enda lætur hún hina „jákvæðu“ og sigursælu hetju sína standast æsilegustu mann- raunir, ólgar af atburðum og er laus við hverskonar sálarlífsgreiningu. — Hér verður aðeins drepið á hana sem tilvalið dæmi um mannlæginguna. Ég ræði þó ekki um hryllingssögur Spil- anes heldur öllu fremur frumlega höf- unda á borð við Dashiel Haimnett, sem fitjaði uppá nýrri gerð glæpa- sagna. Ein saga hans, „Möltufálk- inn“, endar á því að leynilögreglu- maðurinn, sem er síður en svo fegr- aður, sendir unnustu sína í rafmagns- stólinn. Með bláköldum rökum út- skýrir hann fyrir henni hversvegna hann gerir þetta — vegna þess að líf, frami og dollar eru mikilsverðari en allar tilfinningar. Þegar hún spyr hvort hann elski sig þá ekki, svarar hann: „Ég veit það ekki... ætli mað- ur viti það nokkurn tíma? En jafnvel þótt ég elskaði þig — hvað gagnar það? Eftir mánuð verð ég ef til vill hættur að elska þig ... og hvað þá? Þá finnst mér ég vera búinn að gera mig að fífli. Og ef ég geri það og það kæmi mér síðar í koll þá fyrst gæti ég verið viss um að það er ég sem er fíflið. Láti ég þig róa, fellur mér það að vísu mjög þungt, ég verð andvaka nokkrar nætur — en það líður hjá.“ í þessari og öðrum bókum sínum lýsir Dashiell Hammett bandarískum kapí- talisma af miskunnarlausum heiðar- leik, já, með hatri og viðbjóði. — En um leið og sagt er: „Svona er þetta!“ er mannúðarleysið tekið gott og gilt, og mannlægingin gerist án allrar fegr- andi lífspeki. Og þetta á ekki einungis við um glæpasögurnar heldur líka um mörg verk síðborgaralegra bók- mennta. Maðurinn er ekkert. Fram- inn allt. Sundurbútunin Einkennandi er ennfremur sundur- bútun veraldar og manns, sem birtist á ýmsa vegu. Það er ekki lengur um neina einingu að ræða, neina heild. f hugleiðingum sínum um samtíma leikbókmenntir bandarískar segir Arthur Miller: „Mér virðist við hér í Ameríku standa við lok þróunar- skeiðs, því ár eftir ár erum við að 162
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.