Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Blaðsíða 46
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
um, gullsnúrubúnir þjónar standa vörð viS hliSiS á skemmtigarSinum, þegar
svarta hettukápan og herrann hennar ganga inn í dýrSina. Herrann tefst vegna
aSgöngumiSanna, hettukápan flýtir sér á undan honum. Hún kemur inn í fata-
herbergiS. Hér skríSa fiSrildin úr púpunum, dökkum, íburSarlausum og mest
einlitum, og fljúga hvert öSru fegurra út í ljósiS. Svarta hettukápan bíSur dá-
litla stund á báSum áttum, virSir fyrir sér glæsilegar stallsystur sínar, svo
fast og lengi, aS þær fara aS verSa forvitnar. Og nú lætur hún hettukápuna
falla.
Hún er klædd eins og betlari. Hnyttileg hugmynd. og síSur en svo illa til
fundiS — á grímuballi. Samt vekur hún athygli sem engum þætti fremd aS,
fólk verSur þvingaS, fer hjá sér og fyllist andúS. Búningur hennar er mis-
heppnaSur. Listamanninum mundi ekki falla hann í geS, og ennþá síSur frú
Grossman. Þessi búningur ber engin merki hugmyndaflugs, hann er of raun-
verulegur, einmitt svona líta kannski þær stúlkur út sem hafa runniS fiSrildis-
skeiS veizlunnar á enda. ÞaS er ekkert tataralegt og skáldlegt viS þessa betli-
stúlku, hún er bara stúlka frá völundarhúsinu og annaS ekki.
Og þó, eitt smáatriSi í búningnum bjargar henni — bjargar henni frá því
aS verSa aS viSundri eSa vísaS út í kyrrþey af einhverjum starfsmanninum.
Gríman! ÞaS er hún sem róar fólkiS og segir: ÞiS sjáiS aS þetta er plat, gott
fólk, ykkur dettur þó ekki í hug, aS hún sé betlistúlka í alvöru? HvaS svosem
aS búningi hennar má finna, þá er þetta grímubúningur. VeriS öldungis ró-
leg; hún mun betla á mjög töfrandi, spotzkan og skemmtilegan hátt — alveg
eins og þiS!
Endaþótt skemmtigarSurinn og völundarhúsiS séu hvort í sinni heimsálfu,
er ýmislegt líkt meS þeim. ÞaS er ekki nema eSlilegt — garSurinn er völund-
arhús skemmtanalífsins. Stígarnir fléttast saman eins og götur, birtan er hálf-
rökkur, og þó er sá munurinn, aS hér eru ljósin svo ljómandi skær, myrkriS
svo vinalegt. Meira aS segja er hér líka aSalgata eins og þar, langur, beinn
gangstígur sem minnir á jarSgöng. Á stöku staS opnast þar leiS inn í skínandi
bjarta laufskála.
Betlistúlkan þræSir stíginn, í rökkrinu mætir hún grímum, fallegum, ljótum,
glöSum, sorgbitnum, allavega grímum, og hún betlar af þeim öllum. ÞaS til-
heyrir hlutverkinu, búningnum. Hún gengur inn í glæsilega laufskálana, og þar
sem bróSerni og systraþel er kjarni og kennimark allra grímuballa, yndi þeirra
og unaSur, er henni allsstaSar tekiS meS fagnaSarópum, gamanyrSum, gæl-
um. •
236