Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Síða 63
ILLA LEIKIÐ REIKNINGSDÆMI ekki afsakanlegt, þótt kennara, sem hefur bögglazt við það árum saman, eSa áratugum, aS troSa í nemendur sína kreddubundnum lausnum fábreytilegra þríliSudæma, og varla rennt huga aS nokkrum öSrum reikningi, fatist stund- um og vaninn þoki skynseminni til hliSar. StagliS elur þröngsýni. Þegar þeir þrautþjálfuSu nemendur, — og kennar- ar, — sjá tölurnar: 10 dagar, 7 kýr eSa 14, og 7 dagar, geta þeir engin fleiri atriSi séS, hversu augljós sem þau eru, heldur reikna í algeru ósjálfræSi van- ans. Þetta er eSlilegt, þótt illt sé. Prósentureikningur hefur veriS uppistaSa þríliSustaglsins og allskonar kaupmangsreikningar ívafiS, þótt nokkrir óskyldir þræSir flækist þar stund- um meS. Efni sem gera má full skil á fám stundum, er staglaS í marga vetur. Mjög fáir sleppa viS stagl þetta í æsku, og því, er engin furSa aS mörgum framámanni í þjóSmálum verSur þaS á, svo sem blöS og útvarp tíSum sanna, aS fara rangt meS einföldustu frumatriSi þess langþvælda prósentureiknings, hvaS þá annarra viSfangsefna sem erfiSari eru. Ég hef skrifaS þessar hugleiSingar til þess aS benda á hvert stagliS í reikn- ingskennslunni leiSir. Reikningsnám hlýSir ekki sömu lögum og fimleikanám. Þjálfun gerir engan mann aS reikningsmanni, heldur iS gagnstæSa. Vissu- lega krefst reikningsnám þó mikillar æfingar og samfelldrar, en sú æfing verS- ur aS vera eigiS starf, óháS annarra forskriftum. Hún verSur aS vera frjáls og ýtarleg athugun sýnilegra og áþreifanlegra viSfangsefna, ljósra og mjög fjöl- breytilegra, svo aS nemendur verSi sífellt aS beita allri þekkingu sinni og hugkvæmni. Slík viSfangsefni eru tiltækust á sviSum rúmfræSinnar, einkum yngstu nemendunum, og á sviSum aflfræSi og annarra eSlisfræSa er þroskinn vex, og þó má engin þörf fræSigrein án reiknings vera. Stapp í sömu sporum, einöngrun aSferSa og viSfangsefna, og uppskriftakreddur, eru æ til tjóns, og því verra er þetta allt sem nemendur eru yngri. Hitt er nauSsylegt, aS börn læri frá upphafi rétta og vandaSa meSferS talna og merkjamáls. — En skiptir þaS nokkru, þótt þetta og hitt reikningsbókardæmiS sé reikn- aS rangt? Þarf nokkur maSur nokkru sinni aS reikna nokkuS líkt dæminu sem hér var um rætt? — Væri reikningsnámiS einangraS atriSi, lítt eSa ekki tengt öSrum hugar- störfum mannsins, — svo sem margir virSast halda, — þá væri okkar almenna umburSarlyndi meS reikningsvillum afsakanlegt. En reikningurinn er ekki einangraS fyrirbæri, því aS hugur hvers heilbrigSs manns er einn og óskipt- ur. Hver sem leysir reikningsdæmi rangt, vegna þess aS hann hefur ekki at- 253
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.