Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Blaðsíða 65
HELGA NOWAK Albert John Luthuli - guðsmaðurinn óhlýðni „Að hugsa sér, að heimspekingar þeirra skyldu hafa reynt að kenna þeim siðsemi. Þessi villti kynstofn þoldi það ekki.“ Aimé Césaire. Svo segir hið antilliska negraskáld í kvæði um Evrópumenn. Hann hefur ekki rétt fyrir sér. — Var það ekki ein perlan á endalausri siðsemisháls- festi Evrópu að veita til dæmis svörtum stjórnmálamanni friðarverðlaun Nobels í fyrra? Þegar friðarsinnarnir miklu í Ósló veittu Suður-Afríkumanninum A. J. Luthuli frið- arverðlaun Nobels, var umheimurinn ekki aðeins minntur á nafn hans, augu almenn- ings beindust einnig að landi hnútasvip- unnar. Mahatma Gandhi — lærisveinn Leo Tol- stojs hins friðsama — eyddi 23 árum ævi sinnar (1893—1916) í Suður-Afríku, hlaut þar pólitíska eldskím sína um síðustu alda- mót. Óþreytandi barátta Gandhis fyrir mann- réttindum og jafnrétti þeirra 400 þúsund Indverja, sem lifðu í Suður-Afríku (á ár- unum eftir 1860 ferðuðust verkamannaveið- arar vítt um Indland til að útvega suður- afrískum framkvæmdamönnum ódýrt vinnu- afl; indverska þjóðarbrotið í Suður-Afríku sýnir, að þessir menn höfðu erindi sem erf- iði), lagði grundvöllinn að „óvirkri" mót- spyrnuhreyfingu, sem fram að þessu hefur breiðzt út meðal allra „litaðra" hópa: Ind- verja, blökkumanna, kynblendinga. f þessari hreyfingu hinnar óvirku mót- spyrnu, hinnar borgaralegu óhlýðni, er aft- ur kominn persónuleiki fram á sviðið: Al- bert John Luthuli, 62ja ára forseti ANC (African National Congress, Afríski þjóð- þingsflokkurinn). Þessi fjöldasamtök voru stofnuð 1912, 8 árum eftir að „Indverski Þjóðþingsflokkur- inn í Natal“ (Natal India Congress) sá dagsins ljós. Félagatalan hefur vaxið úr 5000 í rúml. hálfa milljón. í dag verða hinir hvítu afrisku þjóðernissinnar, ekki síður en hin hvíta, frjálslyndari stjórnarandstaða, að viðurkenna, að ANC, sem hefur algjört kynþáttajafnrétti að aðalkröfu, er stærstu og áhrifamestu samtök blökkumanna. A. J. Luthuli — oft nefndur hinn svarti Gandhi — sonur trúboðstúlks, fæddist árið 1899 í þorpinu Groutville í grennd við Dur- ban. í vöggu stóð honum kristnin nær en þjóðtrú landsins, skurðgoðadýrkun og forn- ir siðir; honum reyndist síðar ekki svo erf- itt að stíga skrefið yfir til félagslegrar íhug- unar. í amerískum trúboðsskóla ólst hann upp 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.