Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Blaðsíða 25
NOKKRIR PUNKTAR UM SIÐVÆÐINGU dirfðist að bera brigður á skipun for- ingjanna. Þeir eru óhultir um völd sín því þeir eru ekki kosnir til starfa sinna, þurfa engum að gera reiknings- skil. Fas og starfsemi siðvæðingar- manna einkennist af furðulegu sam- blandi barnalegrar einfeldni og dul- búins hroka. Eins og títt er um „frelsaðar sálir“ eru þeir ágengir og óprúttnir úr hófi, hafa í frammi blíð- mæli og hótanir á víxl. Það er engin smávegis þrekraun að lenda í siðvæð- ingarmanni sem er staðráðinn í að „breyta“ manni. Munurinn er aðeins sá að þeir hóta ekki eldslogum helvít- is heldur áþján sósíalismans. Þar á móti bregða þeir upp mynd af sinni jarðnesku paradís, sem er einhvers- konar kynlaus og náttúrulaus hænsna- garður, þar sem allir eru steyptir í sama mót og mannlegt eðli þurrkað burt en vél kapítalismans fær að mala óáreitt. Það er engin furða þótt gaml- ir nazistar eins og Theodor Ober- lander séu valdir í fremstu skrúðfylk- ingu slíkra manna. Frank Buchman fór aldrei leynt með dálæti sitt á naz- istum og var í miklu vinfengi við Hitler og klíku hans. Af þeim sökum neyddist hann m. a. til að breyta nafni hreyfingarinnar þegar í óefni var komið fyrir Þriðja ríkinu. Siðvæðingarpostular hafa allmjög haft sig í frammi hér á Norðurlönd- um og má það segja flestum íhalds- blöðum Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs til hróss að þau hafa reynt að fletta ofan af hræsni og yfirdrepskap þessara ofstækismanna og leitt lesend- ur í allan sannleika um aðferðir þeirra. Hér á íslandi hafa siðvæðing- armenn höggvið strandhögg með aumlegum árangri þrátt fyrir það að málgögn hægri manna hafi veitt þeim allt það lið er þau máttu. Það var kannski ekkert rugl á Buchman gamla er hann mælti andlátsorðin á síðasta ári: „Bjargið íslandi.“ Leiðrétting í ritstjómargr. bls. 199, 2.1. að neðan, hefur misritazt Petit-Parisien fyrir Parisien libéré. 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.