Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Blaðsíða 73
ERLEND TÍMARIT gera sér grein fyrir hinum ófrýnilegu stað- reyndum, aff neyta allra krafta til að snúa mönnum burt frá hatri og eyffingu, aff vekja mönnum svo einbeittan vilja til að forða landi okkar og heiminum öllum frá til- gangslausri eyffingu, að hann sigri þrjózku- fullt stolt illgjarnra ríkisstjórna og lofi okk- ur að anda að okkur í friði loftinu óspilltu af tilbúnu eitri. Þetta er mikið hlutverk. En meff einbeitni og þrótti getum við leyst það af hendi. Enn erum við tiltölulega fá, en skynsemi og miskunn og lífsvon ókominna kynslóða er okkar megin. Við getum sigrað og við verðum að sigra.“ EFNAHAGSLEGT SIGURVERK SÓSÍALISMANS Ejtirjarandi grein birtist í Polish Perspectives, febrúarhejtinu. Höfundur hennar nejnist Jan Jaroslawki. Wlodzimiers Brus er forseti hagfrœðideild- ar háskólans í Varsjá og einn af helztu ráðgjöfum pðlsku ríkisstjórnarinnar í verðlagsmálum. Hann hefur ritað allmargar bœkur um marxistíska heim- speki og hagfrœði og samband heimspeki og hagfrœði. AÐ er merkilegt, hve mikill munur er á þeirri vísindalegu gerhygli, sem marx- ísk hagfræði helgar annars vegar auðvalds- skipulagi og hins vegar sósíalísku hagkerfi. Karl Marx sýndi fram á það í kenningum sínum, hversu hagkerfi félagslegrar fram- leiðslu og félagslegra vöruskipta leysir óhjákvæmilega kapítalíska búskaparhætti af hólmi. í þeirri röksemdafærslu voru hag- fræðikenningarnar hinar fullkomnustu. En Marx var sem kunnugt er tregur til að taka vandamál „framtíðarþjóðfélagsins" fræði- lega til meðferðar (sama afstaða og affrir miklir fræðimenn vísindalegs sósíalisma hafa tekið). Þetta olli því, að hagkenningar um sósíalískan þjóðarbúskap voru í raun- inni óskaptar, er fyrsta sósíalíska ríkið komst á laggimar. Sósíalistar voru yfirleitt á einu máli um það, að allir megindrættir í búskaparrekstri framtíðarþjóðfélagsins mundu verða þveröfugir við það, sem gerist í kapítalismanum (almenningseign í stað einkaeignar, áætlunarsemi í stað efnahags- legs stjórnleysis, óslitin framvinda í stað hagsveiflna og kreppna, bein úthlutun fram- leiddra afurða í stað peninga og vöru- kerfis). Á sama hátt hugðu þeir, að hag- fræði sósíalismans mundi verða algjör and- stæða marxískra hagkenninga um auðvalds- kerfið. Jafn ágætur fræðimaður sósíalism- ans og Rósa Lúxembúrg gekk svo langt að halda, að í sósíalísku samfélagi, þar sem stjómað er samkvæmt skynsamlega útbú- inni áætlun, muni ekki verða neinn hlutlæg- ur grundvöllur fyrir tilvem pólitískra vís- inda. „Hlutverk pólitískrar hagfræði sem vísinda," segir hún, „mun taka enda, er hið losaralega kapítalíska efnahagskerfi hefur hopað fyrir efnahagskerfi áætlunarbúskap- ar, vitrænt skipulögðu og stjómuðu af öllu starfandi fólki. Sigur nútíma verkalýðsstétt- ar mun hafa í för með sér endalok pólitískr- ar hagfræði sem vísinda." (Inngangur að Pólitískri hagfrœði). Álitið var, að hagkenning sósíalismans skapaðist einna helzt þannig, að fengin reynsla myndi smátt og smátt reka hana saman. Enginn gætti að því, hvort sósíal- 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.