Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Blaðsíða 76
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR getu, sem fyrir hendi er. Nátengt þessu er skortur á efnahagslegum hvötum til þess að bæta framleiðsluaðferðir og tækni í hinum einstöku fyrirtækjum; — kerfið sem á að tryggja að hagsmunir starfsfólks séu samtvinnaðir árangri í fram- leiðslu og þjónustu er ekki nógu virkt, en þetta veikir böndin milli einkahagsmuna og alþjóðarhagsmuna; — fyrirferðarmikið og þunglamalegt skrifstofubákn í æðstu stjórntækjum ríkis. ins, en það er skaðlegt bæði efnahagslega og félagslega. En röksemdin sem mest mælir með því, samkvæmt Brus, að hverfa frá hagstjóm að ofan er sú, að hún bregði fæti fyrir gildis- lögmálið, svo að það fær ekki að njóta sín við skilyrði hins sósíalíska hagkerfis. í skrifum sínum um dreifða hagstjórn — sem hann kallar áætlunarbúskap tengdan markaðskerfi — gerir prófessor Brus glögg- an greinarmun á því, að fyrirbæri eins og vörur-peningar eru til í sósíalísku þjóðfé- lagi og hinu að gildislögmálið hefur hlut- verki að gegna. Að hans áliti eru þessi fyrir- bæri „ekki eo ipso það sama og gildislög- málið sjálft“. Eftir að hafa útskýrt hugmynd sína um „markaðskerfi“ gefur Brus stutta lýsingu á dreifðri hagstjóm. Hún muni einkennast af margþrepa kerfi efnahagslegra ákvarðana (að efnahagslegar ákvarðanir eru teknar víðs vegar í hagkerfinu af misréttháum að- ilum). „Uppi“ er undirbúin almenn áætlun fyrir þjóðarbúskapinn, og eru flestar mæli- tölur hennar ráðleggingar en ekki fyrir- mæli. Þó eru teknar ákvarðanir í málum eins og skiptingu þjóðartekna, tekin er ákveðin stefna í fjárfestingarmálum og rekstrarmálefnum fyrirtækja — hvort stofna skuli ný eða efla þau, sem fyrir em. Ákvörðunum í öllum öðrum málum (þar á meðal ýmislegt varðandi skiptingu þjóðar- tekna og nýrrar fjárfestingar) er skotið nið- ur á við. Þær eru að mestu leyti teknar í fyrirtækjunum sjálfum eða í samvinnu þeirra. Sérkennandi fyrir ákvarðanir á því þrepi er það, að þær grundvallast á arð- semi. Sökum síns efnahagslega sjálfstæðis og reglunnar um, að fyrirtækin eigi að bera sig, er þeim kleift að hagnýta með ráðdeild auðlindir og tæki, sem þau eiga völ á, og reikna réttilega með efnalegum hagsmunum starfsliðs síns. Enda þótt fyrirtækin búi hvert við sína áætlun og ekki sé um að ræða neitt fyrirskipað ánauðarok og húsbónda- vald milli áætlana gerðra á misháum þrep- um, þá „haldast forréttindi þjóðarbúskaps- áætlunarinnar undir dreifðri hagstjóm, þ. e. farið er eftir reglum, sem tillit taka til al- þjóðarhagsmuna og spanna hagkerfið í heild“. Eftirfarandi kosti telur höfundur við dreifða hagstjórn: meiri sveigjanleiki til að laga framboð að eftirspum; meiri ráðdeild í nýtingu framleiðslubúnaðar, það er að segja mesti afrakstur gegn minnstum til- kostnaði; öllum atvinnu- og þjónustugrein- um gert jafn hátt undir liöfði í hagþróun- inni; betri skilyrði fyrir yfirvöldin til áætl. unargerðar. Prófessorinn leggur áherzlu á félagslegar hliðar þessarar hagstjómar, þar eð þetta sé eina fyrirkomulagið sem veiti stærstum hluta vinnustéttanna beina hlut- deild í stjórnun og umsköpun atvinnulífs- ins. „Þegar haft er í huga, að margþrepa ákvarðanakerfið er nátengt kerfi leiðbein- inga og hvata, sem eiga að ýta undir hvers kyns framfarir í tækni og skipulagsmálum og framkvæma jafnframt hagsmuni þjóðar- búskaparins með því að koma til móts við hagsmuni einstakra fyrirtækja, þá er auð- skilið, hversu stutt er á milli þessarar dreifðu hagstjómar framleiðslunnar og sjálfstjómar verkalýðsins í efnahagslegum og pólitískum skilningi ... Rekstur hins sósíalíska þjóðarbúskapar er á þennan hátt tengdur grundvallarhug- 266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.